Notađu ţetta einfalda ráđ til ađ auka brennsluna

Vissir ţú ađ ţađ klukkan hvađ viđ borđum hefur áhrif á brennslu líkamans?

Eftir ađ hafa sótt fyrirlesturinn “ Who wants to live forever” í Háskólabíó síđastliđinn september stóđ eitt hugtak frá Dr. Satchin Panda helst uppúr, hugtak sem flestir gćtu haft gott af ţví ađ kynna sér. Ţú gćtir hafa rekist á hugtakiđ um “intermittent fasting” enda orđin smá tískubylgja í dag.

Hvađ er Intermittent fasting eiginlega?

Fyrirlestur og rannsóknarvinna Dr. Satchin Panda, prófessor hjá Salk Institute, snýr ađ líffrćđilegum rannsóknum tengdum “Intermittent fasting” sem ţýđir ađ borđa ađeins innan ákveđins tímaramma yfir daginn. Ţessar rannsóknir eru m.a unnar útfrá náttúrulegri hringrás líkamans.

Fyrir rannsóknir sínar fékk Dr. Satchin tvo hópa til ađ borđa sama kalóríufjölda og fćđu en breytti ađeins tímarammanum sem fólk borđađi innan. Komst hann ađ ţví ađ brennslan er í hámarki ef ađeins er borđađ innan 8-12 klst á dag tímaramma og ţá fasta (eđa borđa engan mat, vatn er í lagi) í 12-16.

Hvađa áhrif hefur ţetta?

Međ ţví ađ borđa innan ţess tímaramma sýndu ţáttakendur ţessarar rannsóknar hámarksbrennslu, jafnari  blóđsykur, aukna orka og úthald meira, svefn betri og ónćmiskerfiđ sterkara.

Ţetta tengist náttúrulegri hringrás og takti mannslíkamans uppá ţađ hvenćr hann losar sig helst viđ eiturefni og úrgang. Brennsla líkamans er í hámarki frá kl 6:00 á morgnana fram á kvöld en dregur síđan verulega úr um miđnćtti. Um kl 20:00 á kvöldin eykst framleiđsla á melatónín, líkaminn róast og hefst handa viđ ađ hvíla sig og endurnýja.

Hvenćr ćttum ţá viđ ađ borđa?

Niđurstađan frá rannsóknum Dr. Satchin er sú ađ fyrir hámarks brennslu og orku er best ađ borđa innan 8-12 klst tímaramma og fasta í 12-14 klst. (Fyrir áhugasama má einng skođa app frá Dr. Satchin Panda hér: http://mycircadianclock.org/ .Appiđ hjálpar til viđ ađ finna takt líkamans og međ ţví ađ nýta ţér ţađ leggur ţú ţitt af mörkum í rannsóknum Dr. Panda.)

Fleiri ađilar hafa gert álíka rannsóknir á ţví ađ borđa ađeins innan ákveđins tímaramma á daginn og margir sammála ţví ađ fasta ćtti í 14 klst fyrir hámarksbrennslu. Margir íţróttamenn taka ţví skrefinu lengra og fasta í 16 klst. Ţetta mćtti einfaldlega gera međ ţví ađ borđa milli kl: 8:00-18:00 á daginn eđa t.d frá kl.10:00-20:00.

Hvernig er best ađ prófa ţetta?

Einfaldasta leiđin velja ţann tímaglugga ađ fasta sem ţér hentar, 12 eđa 14 klst sem dćmi. Ţú ţarft ekki ađ styđjast viđ Intermittent fasting á hverjum degi. Hugsađi bara međ ţér ađ borđa ekkert 2-4 klst fyrir svefn á virkum dögum. Ţar sem konur eru viđkvćmari fyrir blóđsykursójafnvćgi en karlar m.a mćli ég ţví fremur međ konur fasti í 12-14 klst fremur en lengur.

Fyrir hámarksbrennslu og árangur er samt sem áđur nauđsynlegt ađ para intermittent fasting saman viđ sykurminna og hreint matarćđi. Smelltu hér til ađ kynna ţér ókeypis fyrirlesturinn “3 einföld skref sem halda sykurlöngun burt,  brenna fitu náttúrulega og tvöfalda orkuna!” fyrir ókeypir ráđ og uppskrift. 

Heilsa og hamingja,
Júlía Heilsumarkţjálfi

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré