Mexíkóskar kjötbollur

Mexíkóskar kjötbollur
Mexíkóskar kjötbollur

Frábćr og fljótlegur réttur, fullkomin í miđri viku. Afangurinn er svo tilvalinn í nestisboxiđ. 

Mér finnst svo mikil snilld ađ geta bakađ kjötbollurnar í ofninum frekar en ađ steikja á pönnu, ţví ţegar ég hef gert ţađ hefur ţađ tekiđ svo langan tíma og verđur svo mikil brćla. 

Ţađ sem er líka sniđugt er ađ ţađ má útbúa "deigiđ" daginn áđur og eiga tilbúiđ inni í ísskáp til ađ flýta fyrir.

 

 

Hráefni:

 • 500 g hakk
 • 1- 1,5 dl möndlumjöl
 • 1 egg
 • 1/2 laukur
 • 1 sellerístöngull
 • 2 hvítlauksgeirar
 • 2 tsk grćnmetiskraftur
 • 1 msk oregano
 • 1/2 msk paprikuduft
 • 1 tsk cumin
 • 1 tsk cajun barbeque krydd frá Pottagöldrum

Ţađ má krydda bollurnar ennţá meira ţví möndlumjöliđ er svolítiđ sćtt og ţví gott ađ krydda vel á móti. 

Ađferđ:

 1. Blandiđ hakki, kryddi og eggjum saman í skál.
 2. Maukiđ sellerí, lauk og hvítlauk í matvinnsluvél (ţessar litlu sem fylgja töfrasprotanum eru alger snilld í ţetta) og bćtiđ út í. Getiđ líka bara saxađ smátt eđa jafnvel sleppt ef ţiđ nenniđ engu veseni.
 3. Ţykkjiđ "deigiđ" međ möndlumjöli ţangađ til hćgt er ađ móta bollur.  Gćti ţurft minna eđa meira en uppskriftin segir til um.  Ef ţiđ sleppiđ ţví ađ mauka selleríiđ og laukinn ţurfiđ ţiđ minna af möndlumjöli.
 4. Mótiđ bollur, rađiđ í eldfast mót og bakiđ í 20 mín viđ 200°C

Guacamole:

 • 1 avókadó
 • Safi úr lime, 1 msk (uţb.)
 • 1 hvítlauksrif
 • 1/2 tsk cumin
 • salt og pipar

Maukiđ avokadó međ töfrasporta eđa stappiđ međ gafli, kreystiđ lime safann yfir, bragđbćtiđ međ hvítlauk, salti og cumin.

Ferskt salsa:

 • nokkrir vel ţroskađir tómatar
 • vorlaukur
 • smá salt
 • Safi úr lime, 1-2 msk

Brytjiđ tómatana og vorlaukinn smátt, setjiđ salt og lime yfir.

Á myndinni var ég reyndar ekki međ salsa heldur bara salat en salsađ er alveg afskaplega gott međ og hér er komiđ tilefni til ađ búa ţessar bollur til mjög fljótlega aftur og ţá međ salsanu :)


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré