MAGNESIUM „the miracle mineral“

Magnesíum í töfluformi
Magnesíum í töfluformi

Magnesium hefur veriđ kallađ “the miracle mineral” og “the spark of life” og ţađ er mjög nauđsynlegt fyrir okkur öll. Ţađ er gott fyrir heilbrigđi beina og einnig mjög gott fyrir hjartađ.  En einhverra hluta vegna er oft litiđ framhjá ţessu efni ţegar hugađ er ađ heilsunni.

 

Hvađ gerir Magnesíum fyrir okkur?

-         ţađ er gott fyrir ćđar og vöđva.

-         Byggir upp og styrkir bein.

-         Gerir hringrás blóđsins auđveldari.

-         Hjálpar okkur ađ sofa, ná tökum á stressi og hjálpar geđheilsunni t.d međ ţunglyndi og     tilfinningalegan stöđugleika.

-         Nauđsynlegt fyrir ţrek/ţol hjá íţróttafólki.

Hver eru merki ţess ađ Magnesíum skortur sé í líkamanum hjá ţér?

-         ţróttleysi í vöđvum, skjálfti eđa krampar.

-         Óreglulegur hjartsláttur t.d aukinn hjartsláttur.

-         Veikari bein.

-         Höfuđverkur.

-         Hár blóđţrýstingur.

 Hvađ er hćgt ađ gera ţegar líkamann skortir Magnesíum?

Best er auđvitađ ađ hafa matarćđiđ ţannig ađ ţađ innihaldi daglegan skammt af Magnesíum. En ţar sem viđ erum nú ţannig gerđ ađ ţá borđa of margir mat sem er fyrirfram unninn. Ţá er vođa lítiđ eftir af ţessum nauđsynlegu vítamínum og steinefnum sem líkaminn ţarf til ađ vera heilbrigđur.

Ofeldun á mat og algengar meltingatruflanir koma í veg fyrir ađ líkaminn nái ađ vinna Magnesíum eingöngu í gegnum fćđiđ.

Hérna eru nokkrar uppástungur um hvađ ţú átt ađ láta ofaní ţig til ađ fá Magnesíum úr mat.

Best er auđvitađ ađ borđa spínat. Einnig eru brokkólí, gúrka, grćnar baunirsellerí og allskyns frć eins og td. Sólblómafrć, sesamfrć og hörfrć.

Ţađ má líka alltaf taka Magnesíum til inntöku í töfluformi. Auđvitađ er frekar mćlt međ ţví ađ ná ţví inn međ mat en ţađ er ekki alltaf nćginlegt.

Ég hef tekiđ Magnesísum í rúmlega tvö ár í töflu formi og einnig í duft formi sem er uppleysanlegt í vatni og ég finn mikin mun á sjálfri mér. Andlega og líkamlega. Hefđi bara hreinlega ekki trúađ ţví ađ ţetta efni vćri líkamanum svona mikilvćgt ef ég hefđi ekki reynt ţađ sjálf.

Mćli međ ađ fólk athugi hvort ţađ sé ađ fá nóg af Magnesíum úr sínum mat og ef ekki ţá eru apótek og Heilsuhúsiđ međ mikiđ úrval af Magnesíum bćđi í töflu formi og duft formi til inntöku.

Međ Magnesíum er betra ađ velja dýrari gerđina heldur en ađ fara og reyna ađ spara nokkrar krónur. 

Á heilsunni er ekki verđmiđi.

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré
Ég hef gert LIKE viđ ţessa síđu