Jólin og hjartađ

Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ mér vöknar stundum um augun  á ađventunni og um og hugurinn hvarflar til löngu liđinna daga ţegar ég var barn og unglingur ađ alast upp á Hvanneyri í Borgarfirđi. 

Ég ólst upp viđ jólaguđspjalliđ sem gerđi söguna um Jesúbarniđ ljóslifandi í hugskoti mínu og er ţađ minning sem mér ţykir einstaklega vćnt um. Ţetta voru fallegir dagar og bođskapur jólanna um kćrleika og friđ höfđađi til mín og hef ég reynt ađ hafa ţennan bođskap í huga alla tíđ síđan og lifir hann góđu lífi innra međ mér.

Ég eins og svo ótal margir ađrir set markiđ nokkuđ hátt, stundum fullhátt ţegar kemur ađ öllu ţví sem ég ćtla ađ framkvćma fyrir jólin. Ég nć yfirleitt aldrei ađ komst yfir allt en lćt ţađ ekki eyđileggja fyrir mér á neinn hátt. Satt best ađ segja finnst mér einmitt sú stađreynd hluti af jólunum ađ vera ekki fullkominn manneskja og geta framkvćmt allt. Ţađ eru samt sem áđur venjurnar og hefđirnar í kringum ađventuna og jólahaldiđ sem eru mér kćrar og ég hef gaman ađ ţví ađ hafa dálitla sérvisku ţegar kemur ađ jólahaldi.

Jólamatur og hjartađ
Eitt af ţví sem viđ sem lifum međ hjartasjúkdóm ţurfum ađ huga vel ađ á ţessum tíma er maturinn. Allt ţetta reykta kjöt og ţađ sem ţví fylgir er okkur sumum hverjum erfitt viđureignar en ţađ er ekki alltaf auđvelt eđa ástćđa til ađ láta ţetta algjörlega í friđi, en rétt ađ stíga varlega til jarđar.

Persónulega reyni ég ađ forđast hangikjöt og hamborgarahryggi í miklu magni en stenst ţó ekki freistinguna ađ . . . LESA MEIRA 

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré