Hver er skilgreiningin orinu samneyti - hugleiing Guna dag

Unga konan og munkarnir

Einu sinni voru tveir munkar á feralagi. eir komu a straumharri á og hittu ar unga konu sem spuri hvort eir gtu hjálpa sér yfir ána. Eldri munkurinn tók konuna upp og bar hana á bakinu yfir á bakkann hinum megin. Yngri munkurinn sagi ekkert en var greinilega í uppnámi.
egar dagur var a kvöldi kominn sagi sá eldri vi ann yngri: Er í lagi me ig, bróir? ú virist vera í uppnámi?

Hvernig gastu bori konuna yfir ána í morgun? ú veist a munkar mega ekki eiga samneyti vi konur? svarai sá yngri.

Sjáu nú til, sagi sá eldri, ég lét konuna niur á árbakkann fyrir löngu sían, en ú ert enn a burast me hana.

Hver er skilgreiningin á orinu samneyti? Hvenr eigum vi samskipti hvert vi anna og hvenr ekki?


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr