Fara í efni

Hvað gerist ef ég tek of mikið ? Vítamíndropar með of miklu magni af D-vítamíni innkallaðir

Innköllun á vítamíndropum.
Hvað gerist ef ég tek of mikið ? Vítamíndropar með of miklu magni af D-vítamíni innkallaðir

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um eftirfarandi innkallanir í júlí í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF sem vert er að vekja athygli neytenda á. Ekki er vitað til að tilteknar vörur séu á markaði hér.

Um er að ræða danska D vítamíndropa sem mældust með 75 falt hærra magn en gefið er upp á pakkningu en samkvæmt dönsku fréttinni innihalda droparnir 150 µg en eiga að innihalda 2 µg. Tilkynnt hefur verið um fjöldi tilfella í Danmörku þar sem ungabörn hafa greinst með eitrunareinkenni eftir neyslu á dropunum. Droparnir hafa eingöngis verið til sölu í Danmörku.

Sannleikurinn um D-vítamín – hvað gerist ef ég tek of mikið ?

Er hægt að taka of mikið af D-vítamíni ?

Of mikið af hinu góða er of mikið.

Of mikið af D-vítamíni getur orsakað óeðlilega hátt magn af kalki í blóðinu sem getur orsakað ógleði, hægðartregðu, að vera ringlaður í höfði, óeðlilegan hjartslátt og jafn vel nýrnasteina.

Það er eiginlega ekki hægt að fá of mikið af D-vítamíni frá sólarljósi eða mat. Nema ef þú ert einnig að taka inn D-vítamín í töfluformi.

The Institute of Medicine´s Food and Nutrition Board´s mælir með því að fullorðnir taki 2,000 IU daglega af D-vítamíni og 1,000 IU fyrir börn upp að 12 mánaða aldri. En þessi meðmæli eru síðan 1997 og búist er við að þetta sé breytt í dag.

En það sem gerðist er að mælt var með hærri skömmtum daglega fyrir börn og fullorðna sem ekki er óhætt að taka. Þannig að fara ber eftir eldri leiðbeiningum.

Heimild: webmd.com

Heimild: mast.is