Eplaedik í háriđ

Eplaedik í háriđ
Eplaedik í háriđ

Ég á mér uppáhalds efni í háriđ og mér finnst ađ allur heimurinn ţurfi ađ vita af ţví.  Ţađ er nokkuđ óvenjulegt en er algjört töfraefni fyrir háriđ.  Ţetta uppáhald mitt er eplaedik og ţađ er mest notađa efniđ á stofunni minni.

Eins furđulega og ţetta hljómar ţá er alveg frábćrt ađ nota eplaedik í háriđ. Eplaedikiđ gefur hárinu fallegan glans og fjarlćgir óhreinindi sem hafa safnast upp í hárinu einnig jafnar pH gildi hársins og hársvarđarins svo oft er ţađ hjálplegt viđ hársvarđarvandamálum.

Svona fariđ ţiđ ađ:

1.  Ţvoiđ háriđ međ sjampói og skoliđ vel úr.
2.  Blandiđ um ţađ bil 20 ml af lífrćnu eplaedik í  60 ml vatns og helliđ yfir háriđ. Nuddiđ til ađ ţetta dreifist vel.
3.  Bíđiđ í 3-5 mín.
4.  Skoliđ vel.
5.  Setjiđ nćringu og skoliđ.

Flóknara er ţetta ekki og ég hvet alla til ađ prufa.  Ţeir sem ekki nota sjampó eđa nćringu geta alveg notađ eplaedikiđ, sleppa ţá bara skrefi 1 og 5.

Eplaedikiđ gerir háriđ brakandi hreint og stíft svo ef ekki er sett nćring verđur háriđ stíft, ţá er hćgt ađ setja örlitla olíu í stađinn (til dćmis hreina argan olíu, ég mćli međ ađ hún sé ekki silicon blönduđ) ef veriđ er ađ sćkjast eftir mýkt.

Unnur Rán Reynisdóttir hársnyrtimeistari 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré