Dorrit Moussaieff og ávinningurinn af hot jóga

Dorrit Moussaieff forsetafrú
Dorrit Moussaieff forsetafrú

Í jólablađi MAN magasín ţar sem sjálf forsetafrúin Dorrit Moussaieff prýđir forsíđuna, er ađ finna áhugaverđa grein um hot jóga.

En ţar fjallar Sólveig Ţórarinsdóttir jógakennari um ávinninginn afţví ađ stunda jóga í upphituđum sal.

 

 

 

 

Ávinningurinn af hitaferlinu

Ţegar líkaminn er heitur svitnar hann meira og sú uppgufun er bćđi örvandi og hreinsandi. Ţegar líkaminn hitnar eykst hjartslátturinn og ćđar víkka og ná ţannig ađ dćla blóđinu sem hefur hitnađ nćr yfirborđinu. Ţessi aukning á blóđflćđi örvar samdrćtti hjartans sem eykur skilvirkni í dćlingu og virkni hjartavöđvans sjálfs. Ţessi aukning á blóđflćđi hrađar einnig efnaskiptum
 til mikilvćgra líffćra og kirtla sem flýta fyrir losun eiturefna úr líkamanum, en mörg ţessara eiturefna 
eru samţjöppuđ í líkamsfitu.

 

 

 


Húđin er stćrsta líffćri líkamans og gegnir m.a. ţví mikilvćga hlutverki ađ afeitra líkamann. Önnur viđbrögđ líkamans viđ hita, auk svita, eru m.a. ađ hitinn örvar myndun hvítra blóđkorna, hann virkjar ónćmiskerfiđ, stuđlar ađ aukinni slökun, hrađar heilun á skemmdum stođvefjum og vinnur gegn ćđasjúkdómseinkennum í útlimum. Viđbrögđ líkamans viđ hita eru ţví styrkjandi, afeitrandi og heilandi sem aftur skapar aukna tilfinningu fyrir heilbrigđi og vellíđan. Ţú skalt alltaf varast ofţornun eđa ofhitnun ţví ţá geturđu örmagnast. Međ tíđ og tíma nćr líkaminn ađ mynda ţol gagnvart hita. Ţá dćlir hann meira blóđi upp ađ yfirborđi húđarinnar, ţú ferđ ađ svitna viđ lćgra hitastig og ţú svitnar ţá meira vatni en söltum.

Muniđ ađ setja eitt LIKE viđ Heilsutorg á Facebook - Takk
Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré