Af hverju ćtti ađ frysta sítrónur ?

Ég sá ţetta fyrst á netinu og trúđi ekki ađ ţađ vćri eitthvađ gott né sniđugt ađ frysta sítrónur.

Ég ákvađ ađ gúggla ţetta og viti menn, jú, viđ ćttum svo sannarlega ađ frysta sítrónur.

 

 

 

 

En hvers vegna ?

„Fram kemur í nýrri rannsókn ađ limonoids sem er nátturulegt efnasamband í sítrónum og öđrum sítrus ávöxtum hefta bćđi ER+ og ER- frumur sem orsaka brjóstakrabbamein.“

Ansi margir segja ađ nota eigi allan sítrónuna eins og hún leggur sig, sem sagt henda engu.

En hvernig?

Ţađ er einfalt, taktu sítrónu, helst lífrćna, ţvođu hana og frystu. Ţegar hún er frosin í gegn ţá getur ţú notađ hana alla án ţess ađ henda nokkru af henni. Ţú ţarft ekki ađ afhýđa hana, ţú getur sem dćmi, rifiđ börkinn niđur ásamt allri sítrónunni ţví hún er frosin.

Ţarna ertu komin međ dásamlega rifna sítrónu til ađ skella yfir salatiđ ţitt, ísinn, í súpur, ofan á morgunkorniđ, saman viđ núđlur, í spaghettí sósur eđa ţađ sem ţér dettur í hug ađ nota rifnu sítrónuna ţína ofan á.  Einnig má nota hana í boost eđa smoothies.

En af hverju ćttir ţú ađ gera ţetta?

Vegna ţess ađ börkurinn utan af sítrónu inniheldur 5 til 10 sinnum meira af vítamínum en innihaldiđ, og oftast er ţađ börkurinn sem fer í rusliđ.

Sagt er ađ sítrónur séu ţađ magnađar ađ ţćr drepi krabbameinsfrumur og séu 10 ţúsund sinnum sterkari en lyfjameđferđ.

Einnig eru sítrónur afar góđar til ađ lćkka blóđţrýsting, ţćr hafa sýnt virkni gegn ţunglyndi, stressi og kvíđa.

Einnig hafa allir heyrt um gćđi ţess ađ byrja daginn á volgu sítrónuvatni, og ţá á auđvitađ börkurinn ađ vera međ í vatninu ţegar ţađ er hitađ.

Heimild: healthy-holistic-living.com/right-mind-freezes-lemon


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré