Fara í efni

Greinar

Miðja líkamans

Miðja líkamans

Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum.
Bitsjúkdómar

Bitsjúkdómar

Þegar samanbit er heilbrigt og eðlilegt er samstarf gott milli tanna, tyggingarvöðva og kjálkaliða.
Svefninn – góð ráð til að tileinka sér

Svefninn – góð ráð til að tileinka sér

Ertu vakandi, veistu af þér, á lífi, og áhugasöm/samur?
Heilbrigðar matarvenjur

Heilbrigðar matarvenjur

Veljum hollan mat.
Sefur þú í bestu eða verstu svefnstellingunni?

Sefur þú í bestu eða verstu svefnstellingunni?

Góður svefn er síður en svo sjálfsagður og því fær maður betur að kynnast þegar maður eldist. En bæði of lítill og of mikill svefn er slæmur fyrir heilsuna.
Það er gott fyrir heilsuna að fasta í fimm daga í mánuði: Hægir hugsanlega á öldrun

Það er gott fyrir heilsuna að fasta í fimm daga í mánuði: Hægir hugsanlega á öldrun

Vísindamenn við Suður-Kaliforníu háskóla hafa gert tilraunir á músum og þær hafa sýnt að fjögurra daga fasta tvisvar í mánuði gat dregið úr líkunum á að þær fengju krabbamein um allt að 45 prósent, lækkaði blóðsykurmagn þeirra um allt að 40 prósent og lækkaði insúlínmagnið um allt að 90 prósent.
Fimm einkenni þess að þú borðir of mikinn sykur

Fimm einkenni þess að þú borðir of mikinn sykur

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er sykur í bókstaflega öllu.
Fjölskyldan

Regluleg hreyfing í krabbameinsmeðferð!

Áfallið við að greinast með krabbamein getur verið yfirþyrmandi. Sameiginlegt er þó með mörgum að trúa ekki fréttunum og láta, í styttri eða lengri tíma, eins og ekkert hafi gerst. Áður en langt um líður hellast staðreyndirnar þó yfir viðkomandi og sættast þarf við raunveruleikann og gera það sem gera þarf.
Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á hjartaáfalli.
Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á hjartaáfalli.
Heilbrigt hár er fallegt

Nokkur ráð til að forðast hormónaraskandi efni

Hvað gætu hárvörur, skordýraeitur, drykkjarbrúsar, matur, snyrtivörur og föt átt sameiginlegt?
Staðreyndir um rofnar samfarir

Staðreyndir um rofnar samfarir

Hugtökin getnaðarvarnir og fjölskylduáætlun eru fremur ný af nálinni, en áhuginn á að koma í veg fyrir getnað á sér aldalanga sögu.
Sextugir líffæragjafar

Sextugir líffæragjafar

Fjögur prósent þeirra sem hafa skráð afstöðu sína til líffæragjafar á vef Landlæknisembættisins eru 60 ára og eldri, 12 prósent eru 50 til 60 ára.
Girnilegt ekki satt ?

Miðjarðarhafsmataræðið virðist hafa fyrirbyggjandi áhrif á ýmsa alvarlega sjúkdóma

Spænsk rannsókn sem kallast PREDIMED hefur lagt mikið af mörkum er kemur að því að sýna heilsufarslegan ávinning Miðjarðarhafsmataræðisins. Harvard Health fjallaði um niðurstöður hennar og kemur með nokkur ráð til að breyta yfir í Miðjarðarhafsmataræði.
Sögusagnir og staðreyndir um krabbamein í eggjastokkum

Sögusagnir og staðreyndir um krabbamein í eggjastokkum

Sögusögn: Með strokuprófi er hægt að greina krabbamein í eggjastokkum. Staðreynd: Með strokuprófi er aðeins hægt að greina krabbamein í leghálsi. Sö
5 staðreyndir um líffæragjafir

5 staðreyndir um líffæragjafir

Líffæragjafir - Ert þú skráð/ur sem Líffæragjafi ?
Kókosolían virkar á líkamann líka

Kókosolía og oil pulling

Kókosolía er algjört undraefni og er frábær rakabomba.
Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og er þess vegna ekkert skrýtið að það sé talað um bleika skýið í upphafi sambands.
Drekktu vatn og kílóin fjúka

Drekktu vatn og kílóin fjúka

Vatnið er afar gott fyrir alla, alla daga, alltaf.
Tíu atriði sem einkenna sanna og góða vini

Tíu atriði sem einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og góða vini.
12 góð ráð við langvarandi verkjum

12 góð ráð við langvarandi verkjum

Við langtímaverkjum getur verið hjálplegt að nýta sér náttúrurlegar leiðir til verkjastillinga hvort sem þær eru notað samhliða verkjalyfjum eða eingöngu. Hér eru tólf náttúrlegar leiðir til að draga úr verkjum.