Fara í efni

Greinar

Þrjátíu ár frá fyrstu opnu hjartaaðgerðinni á Íslandi

Þrjátíu ár frá fyrstu opnu hjartaaðgerðinni á Íslandi

Tómas Guðbjartsson, prófessor og hjarta- og lungnaskurðlæknir skrifar.
fallegt

Hreyfing á meðgöngu

Hófleg hreyfing, lykill að velíðan og heilbrigði móður og barnsins.
Er til eitthvað sem heitir ofurmenni?

Ofurmenni sem þurfa bara 5 tíma svefn.. eða hvað?

Meðal svefnþörf fullorðinna er um 7 og ½ klukkustund og sveiflur sem nema einni klukkustund til eða frá meðaltalinu teljast eðlilegar.
Erfitt að eiga við lystarleysi

Erfitt að eiga við lystarleysi

Það getur verið mjög erfitt að eiga við lystarleysi. Það skiptir auðvitað máli að maturinn sé lystugur og við hæfi, hitastig sé rétt og að við mötumst í fallegu umhverfi í góðum félagsskap.
hlæjum og grátum, það er hollt fyrir alla

Fróðleiksmoli dagsins er í boði hláturs og gráturs

Það er gott að gráta, það léttir á vanlíðan. Það er líka gott að hlæja og helst hlæja mikið.
Þetta er líklega einn algengasti sjúkdómur sem við höfum aldrei heyrt talað um

Þetta er líklega einn algengasti sjúkdómur sem við höfum aldrei heyrt talað um

Þessi sjúkdómur er líklega mun algengari en við gerum okkur grein fyrir og hann er arfgengur. Engu að síður getur hann einnig átt sér sínar skýringar.
Adamo hengirúmið

Ruggar þú þér á meðgöngunni?

Vissir þú að bandarískur sálfræðingur telur að ófrískar konur ættu að rugga sér, til dæmis í ruggustól, að minnsta kosti tvisvar á dag í 5-10 mínútur í senn?
Vísindi á Reykjalundi

Vísindi á Reykjalundi

Dr. Marta Guðjónsdóttir skrifar.
Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi

Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi

Embætti landlæknis gaf síðastliðið haust út endurnýjuð tilmæli um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi og kynnti þau heilbrigðisráðherra.
Svona byrjar fólk sem nær árangri daginn – Tileinkaðu þér venjur þeirra

Svona byrjar fólk sem nær árangri daginn – Tileinkaðu þér venjur þeirra

Fyrsti klukkutími dagsins eftir að þú vaknar er oft sagður sá mikilvægasti. Það er einfaldlega vegna þess að hann setur tóninn fyrir restina af deginum.
Vilja nafn liðinnar ástar í burt

Vilja nafn liðinnar ástar í burt

„Hingað kemur fólk með húðflúr sem það er orðið þreytt á eða verður að reyna að eyða, til dæmis með nafni liðinnar ástar,“ segir Bolli Bjarnason húðlæknir hjá Útlitslækningu sem fjarlægir húðflúr með sérstökum húðflúrslæknalaserum.
meðganga og líkamsþyngd

Líkamsþyngd og meðganga

Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma.
Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki.
Konur og þunglyndi

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.
Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Hafa fjölmiðlar leitað eftir svörum frá menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra hvernig standi á því að séum ekki að gera betur til að koma til móts við þarfir barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi og vanlíðan í skólum landsins?
Óletar konur. Þetta er fallegt

Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
Hvenær var það síðast sem þú gerðir eitthvað í fyrsta skipti?

Hvenær var það síðast sem þú gerðir eitthvað í fyrsta skipti?

Ég var orðin of góðu vön í mínum þægindahring. Að fara út með það í huga að ætla að gera eitthvað sem ég hef aldrei gert áður var hægara sagt en gert.
Kæfisvefn þarf að taka alvarlega

Kæfisvefn

Síðustu tvo áratugi hefur verið vitað að til eru öndunartruflanir sem eingöngu koma fram í svefni. Langalgengasta truflunin er öndunarhlé sem varir í tíu sekúndur eða lengur. Ef slík öndunarhlé eru fleiri en 30 yfir nóttina og þeim fylgir óvær svefn, háværar hrotur og dagsyfja er ástandið kallað kæfisvefn (sleep apnea syndrome).
já hvernig væri það

Étum drullu!

Sótthreinsisprey, blautþurrkur og aðrir hreinsimiðlar virðast verða stöðugt vinsælli. Um leið og umhverfið sem börnin okkar alast upp í verður stöðugt hreinna og "heilsusamlegra" virðist sem ofnæmi og sjúkdómar aukist bara, sérstaklega í börnum.
Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is

Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is

Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto?
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks.