Svefnleysi veldur offitu

Ónógur svefn getur leitt til margháttađra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur međal annars stuđlađ ađ offitu, hjartasjúkdómum og háum blóđţrýstingi.

Ţetta er međal ţess sem kemur fram í grein í Huffington Post. 

Nýleg rannsókn sem bandarísk heilbrigđisyfirvöld stóđu ađ bendir til ţess ađ ţriđjungur ţarlendra fái ónógan svefn og sambćrileg bresk rannsókn segir ađ ţađ sama sé uppá teningnum handan Atlantsála. 

Ađ sögn fulltrúa Royal Society for Public Health, samtaka sem vinna ađ ţví ađ uppfrćđa almenning um heilsu, virđist svo vera sem Bretar missi svefn sem nemur einni nóttu á viku. „Viđ ţurfum ađ vakna til vitundar um mikilvćgi svefns“ segir Shirley Cramer framkvćmdastjóri samtakanna í fréttatilkynningu. „Slćmur svefn og svefntruflanir geta skert getu okkar til ađ lifa heilbriđgđu lífi og rannsókn okkar leiđir í ljós muninn á ţví hversu mikinn svefn almenningur fćr og almenningur ţarf“. Rannsókarteymiđ reiknađi út hversu útbreitt svefnleysi er í Stóra Bretlandi og sýndi fram á hvers vegna líkamar okkar ţarfnast svefns, hvernig svefn tengist heilsu og velfarnađi (allt frá orsökum krabbameins til geđraskana), hvađa hópar eru líklegastir til ađ ţjást af svefnleysi og mismunandi tegundir svefnraskana. Niđurstöđur úr báđum rannsóknum sýna ađ svefn er ein af forsendum góđrar heilsu, getur dregiđ úr áhćttu á krónískum sjúkdómum eins og offitu, sykursýki, krabbameinum, ćđasjúkdómum og ţunglyndi.

Hér eru nokkur lykilatriđi úr rannsóknunum:

 1. Svefn er nćstalgengasta umkvörtunarefni fólks á eftir verkjum. Ţađ stađfestir breska rannsóknin en í henni kemur fram ađ fjórir af hverjum tíu Bretum fá ónógan svefn og fimmtungur sefur illa flestar nćtur.
 1. Slćmar svefnvenjur geta veriđ ávísun á hjartasjúkdóma. Bandaríska rannsóknin sýndi ađ viđvarandi svefnleysi eđa lélegur svefn getur aukiđ hćttu á of háum blóđţrýstingi, slagi og dauđa. Rannsóknarfólkiđ telur ađ viđvarandi stuttur svefn geti hćkkađ blóđţrýsting, hjartslátt og ruglađ starfsemi tauga.
 1. Fólk telur ţađ ađ sofa, međ ţví heilbrigđasta sem hćgt er ađ gera. Samkvćmt könnunum telur almenningur góđan svefn ganga nćst reykleysi, ţegar kemur ađ heilbrigđum lifnađarháttum samkvćmt könnun sem ofannefnd bresk samtök létu gera, rannsóknin tók til 2000 manns.
 1. Slćmur svefn ţýđir ađ ţađ er erfiđara ađ hćtta ađ reykja. Fjölmargar rannsóknir sýna ađ reglulegur svefn getur auđveldađ reykingafólki ađ hćtta. Óreglulegur svefn aftur á móti ýtir undir reykingalöngun og ţá augnabliksumbun sem reykingarnar veita.
 1. Svefn sem rofnar sífellt getur aukiđ hćttu á krabbameini. Rannsóknarniđurstöđurnar gefa vísbendingar um ađ viđvarandi óreglulegur svefn geti leitt til krabbameina og Alţjóđaheilbrigđistofnunin hefur gefiđ út ţá viđvörun ađ: „Vaktavinna sem veldur óreglulegu svefnmynstri getur veriđ krabbameinsvaldandi.“
 1. Ţađ ađ vera vansvefta er taliđ líkjast ţví ađ vera undir áhrifum áfengis. Svefnrannsóknir sýna ađ ţegar fólk hefur ekki sofiđ í 17 tíma er viđbragđ og vaka ţess sambćrileg ţví sem gerist hjá manneskju međ 5 prómill af alkóhóli í blóđinu.  Eftir sólarhringssvefnleysi er mćlingin sambćrileg viđ ţá sem eru međ 10 prómill í blóđinu.
 1. Kanar sofa líka illa. Á milli 50 og 70 milljónir Bandaríkjamanna ţjást af viđvarandi svefnröskunum og einn af hverjum ţremur fullorđnum sefur minna en sjö tíma á nóttu samkvćmt upplýsingum ţarlendra heilbrigđisyfirvalda. Bresk könnun taldi sókn í vinnu og eftirspurn eftir veraldargóssi vera ástćđu aukins svefnleysis á Vesturlöndum.
 1. Tćknin heldur vöku fyrir börnum og unglingum. Áriđ 2006 lét bandaríska svefnrannsóknarstofnunin gera rannsókn á svefnvenjum unglinga og samkvćmt niđurstöđum eru unglingar sem hafa fleiri en fjögur rafeindatćki í herbergjum sínum líklegri til ađ sofa minna en ţeir sem eiga fćrri tćki. Ţađ sama gildir um fullorđna.
 1. Heilbrigđisráđherra Breta ćtti ađ setja svefninn í forgang. Breska rannsóknarfólkiđ segir ađ ţađ sé á ábyrgđ stjórnvalda ađ gćta ađ ţáttum lýđheilsu eins og hollri hreyfingu, offitu og kynfrćđslu. Fjölmargt styđur ţađ ađ svefn sé alveg jafn mikilvćgur . . . LESA MEIRA 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré