Fara í efni

UM HEILSUTORG

HEILSUTORGS- TEYMIÐ
AUGLÝSINGAVERÐ

 

HEILSUTORG ÞAR SEM HEILSA OG LÍFSSTÍLL Á HEIMA.
 

Heilsutorg.is er vefur um allt sem tengist heilsu á Íslandi, regnhlíf yfir alla flokka heilsutengdra upplýsinga sem fólk hefur áhuga á og er að leita að. Við viljum láta gott af okkur leiða en umfram allt að birta sannreyndar upplýsingar fordómalaust. 

Við sjáum fyrir okkur heildræna nálgun á efni tengdu andlegri og líkamlegri heilsu og því leitum við til lækna, næringarfræðinga, sálfræðinga, sjúkraþjálfara, íþróttakennarar, matreiðslumanna, hjúkrunarfræðinga og annarra sem við vitum að eru í liði með okkur af heilum hug.

Heilsutorg er lifandi vefur sem uppfærist daglega alla daga vikunnar allt árið um kring.  Það eru yfir 38 sérfræðingar sem skrifa inn á vefinn að staðaldri um sitt sérsvið en einnig eru gestapennar fengnir til að skrifa um hin ýmsu málefni eftir tíðarandanum og því sem við á hverju sinni.

Vefurinn skiptist niður í nokkra flokka og eru þeir: Fréttir & Greinar, Hreyfing & Lífsstill, Matur & Næring, Á döfinni, Heilsuvísir, HeilsutorgTV og svo Vefverslun. Allir þessir flokkar hafa svo sína undirflokkar. 

Vefurinn býður upp á gagnvirka nálgun bæði í gegnum helstu netsamfélagsmiðla eins og Facebook og Twitter ásamt því að bjóða upp á lifandi sjónvarpsefni á HeilsutorgTV . Heilsutorg er einnig á Instagram #heilsutorg.

Yfir 23.400 aðilar fylgja Heilsutorg vefnum á Facebook og fer fjölgandi. 

Vefurinn er aðgengilegur á veraldarvefnum í gegnum spjaldtölvur ásamt því að vera sérsniðinn fyrir iPhone og android síma. Vefurinn uppfærist samstundis á öllum stöðum ásamt því að deila efni inn á aðra frétta- og samskiptamiðla á Íslandi.

Vefurinn er með yfir 23.000 virka notendur

Hér fyrir neðan má sjá aðsóknartölur fyrir vefinn. 

 

Heilsutorg.is er rekið af og í eigu CATY CAPITAL ehf. - kt: 611103-3360 - Banki: 514 - 26 - 3360

Einnig eigum við vefslóðirnar : heilsutorg.com, heilsutorg.net og heilsuvisir.is

Ritstjóri Heilsutorg er Fríða Rún Þórðardóttir, e-mail: frida@heilsutorg.is
Næringarráðgjafi B.S.c : Næringarfræðingur M.S.c : Íþróttanæringarfræðingur 

Framkvæmdastjóri og ábyrgðarmaður er Tómas Hilmar Ragnarz, e-mail: tomas@heilsutorg.is

Sölu & Markaðsmál: Bergþóra Steinunn Stefánsdóttir, email: auglysingar@heilsutorg.is


Vefurinn var opnaður þann 5 júní 2013.           AUGLÝSINGAVERÐ - SJÁ HÉR