Sigrast á kvefinu međ kjúklingasúpu

Já lasleiki og kjúklingsúpan eru ţekkt fyrirbćri
Já lasleiki og kjúklingsúpan eru ţekkt fyrirbćri

Ađ međaltali fćr hver einstaklingur kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri. Kvef er hvimleitt,  ţví fylgja hnerraköst, stíflađ nef, sćrindi í hálsinum, ţreyta og slappleiki. Eldra fólki er hćttara viđ kvefi en ţeim sem eru yngri.

Kvef orsaskast af veirusýkingu, og berst hratt á milli manna međ andardrćtti  en ţađ getur líka smitast međ snertingu. Ţeir sem eru kvefađir ćttu ţví ađ gćta ítrasta hreinlćtis.

Ţađ er ýmislegt hćgt ađ gera til ađ draga úr líkunum á ţví ađ fá kvef. Númer eitt er ađ borđa hollan mat, sofa í sex til átta tíma á nóttu, forđast stress, og ekki vinna ţangađ til fólk er örmagna. Lélegt matarćđi, svefnleysi, stress og ţreyta getur veikt ónćmiskerfi líkamans og gert fólk útsettara fyrir kvefi.

Fólki er gjarnan ráđlagt ađ taka bćtiefni, D3 vítamín í töfluformi er eitt af ţeim. Annađ vítamín sem gjarnan er taliđ gagnast í baráttunni er C vítamín. Ţađ er ađ finna í appelsínum en rauđ paprika er líka góđur Cvítamín gjafi.

Grćnt te er taliđ gagnast í baráttunni gegn kvefi en ţví er ađ finna efni sem styrkja ónćmiskerfiđ. Hvítlaukur er sömuleiđis talinn hafa veiru- og bakteríudrepandi áhrif og geta komiđ í veg fyrir sýkingar af völdum ţessara sýkla.

Ef fólk hefur smitast af kvefi getur kjúklingasúpa hjálpađ upp á sakirnar, vísindamenn sem hafa rannsakađ áhrif kjúklingasúpu á kvefađ fólk hafa komist ađ ţví ađ hún getur dregiđ úr nefstíflum, hósta og hnerrum.

Heimild: lifdununa.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré