Ţessar eru sko í hollari kantinum – HafraSúkkulađiBita skonsur

Ţessar hafra skonsur eru undursamlega mjúkar og tilbúnar á ađeins 30 mínútum.

Ţćr eru góđar bćđi kaldar og heitar og eru tilvaldar í morgunmatinn.

Ţćr geymst í loftćmdu boxi í ísskáp í viku.

Ţćr innihalda ekki egg, hvítt hveiti né sykur og eru ađeins 142 kaloríur.

Uppskrift er fyrir 8 skonsur.

Hráefni:

˝ bolli af höfrum

˝ bolli af hreinum grískum jógúrt

3 msk af maple sýrópi

3 msk + 2 tsk af undanrennu – skipta

1 tsk af vanillu extract

1 bolli af heilhveiti eđa glútenlausu hveiti

2 tsk af kanil

1 ˝ tsk af matarsóda

Ľ tsk salt

1 ˝ msk af ósöltuđu smjöri – kalt og skera í kubba

2 ˝ msk af litlum súkkulađibitum – skipta

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 250 gráđur. Hyljiđ bökunarplötu međ bökunarpappír.

Takiđ skál og hrćriđ saman höfrum, grískum jógúrt, sýrópi og 3 msk af undanrennu.

Takiđ ađra skál og hrćriđ sama hveitinu, kanil, matarsóda og salti. Skeriđ svo smjöriđ saman viđ. Gott er ađ nota ostaskera ef smjöriđ er hart.

Búiđ til holu í miđjunni. Bćtiđ hafrablöndu saman viđ. Hrćriđ ţar til allt er blandađ saman.

Helliđ súkkulađi saman viđ og hrćriđ varlega svo bitarnir klessist ekki.

Helliđ nú deigi á bökunarpappírinn. Notiđ sleikjuspađa og mótiđ deig í hring.

Notiđ rest af undanrennu til ađ pennsla yfir allt saman. Skeriđ deig í 8 jafnstórar sneiđar.

Takiđ súkkulađi bita og ţrýstiđ ţeim hér og ţar ofan á deigiđ.

Látiđ bakast í 23-27 mínútur eđa ţar til toppur og hliđar eru gylltar.

Látiđ skonsur kólna á plötu í um 5 mínútur. Fćriđ svo á grind.

Beriđ fram nýbakađar eđa kaldar.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré