Rúsínukökur langömmu Lilju

Rúsínukökur sem eru ljómandi.is
Rúsínukökur sem eru ljómandi.is

Innihald: / 2 bollar haframjöl / 2 1/2 bolli fínmalađ spelt / 2 tsk vínsteinslyfitduft / 1/2 tsk salt / 1 bolli hrásykur / 1 bolli rúsínur / 1/2 bolli kókosolía / 1/2 bolli smjör / 2 egg

 1. Setjiđ hveiti, sykur, salt og vínsteinslyftiduftiđ í hrćrivélina.
 2. Blandiđ haframjöli og smátt söxuđum rúsínum saman viđ.
 3. Blandiđ fitunni saman viđ, ég tók smjöriđ úr ísskápnum vel áđur ţannig ađ ţađ var mjúkt en hafđi kókosolíuna fljótandi (vatnsbađ).
 4. Ţetta deig var of mjúkt til ađ búa til sívalinga svo ég setti ţađ bara í skál og inn í ísskáp og beiđ ţar til ţađ hafđi stirđnađ. Ég var ekkert ađ rúlla ţví upp í mjóa sívalinga.
 5. Búiđ svo til litlar kökur og bakiđ viđ 180 gr ţar til gulliđ.

IMG_1137_2-2

Ţađ eru akkúrat svona einfaldar smákökur sem eru uppáhalds jólasmákökurnar á mínu heimili. Ţessi uppskrift af rúsínukökum kemur til mín frá tengdamömmu minni en ţćr voru alltaf bakađar á hennar ćskuheimili og heiđrar hún minningu Lilju móđur sinnar á hverju ári međ ţví ađ baka ţessar smákökur. Hér fyrir neđan er upprunalega uppskriftin og ég fékk góđfúslegt ađ fćra uppskriftina ađeins nćr mínum takti sem heppnuđust bara ljómandi vel. Ég vildi ekki breyta uppskriftinni of mikiđ og notađi fínmalađ, lífrćnt spelt í stađinn fyrir hveiti, minnkađi sykurmagniđ og notađi hrásykur í stađ sykurs og skipti smjörlíkinu út fyrir smjör og kókosolíu.

photo 2-11

Lilja átti fallega matreiđslubók sem í dag er fjölskyldufjársjóđur. Aftast í bókinni hennar skrifar Björn Ţ. Ţórđarson eiginmađur hennar ţessi fallegu orđ sem eru skrifuđ 15. september 1951:

IMG_1140

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Björn og Lilja áriđ 2002. Björn var háls-, nef og eyrnalćknir og var einnig mikill listmálari. Fallega myndin á veggnum er eftir hann.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Lilja dó áriđ 2004 en tvíburarnir mínir fćddust um mánuđi eftir ađ ađ hún kvaddi. Hér er hún ásamt Eddu tengdamömmu međ Eddu Berglindi mína nýfćdda áriđ 2002.

Ef ţú vilt hafa samband viđ mig er netfangiđ mitt: valdis@ljomandi.is

Ég vona ađ ykkur líki ljómandi vel.

Bestu kveđjur, Valdís.

Bordi2


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré