NÝTT FYRIR BÖRNIN: Skrímslakökur međ banana og ţćr eru á hollari línunni

Ţessar dásamlegu mjúku kökur eru fullar af skemmtilegu bragđi.

Sćtur bananinn, ćđislegt hnetusmjör og svo súkkulađibitar og M&M.

Ţađ má geyma ţćr í loftćmdu boxi í ísskáp og ţćr eru góđar í viku. Einnig er sniđugt ađ baka helling og frysta ţćr.

Ţessi uppskift gefur um 15 kökur.

Hráefni:

1 bolli af höfrum – helst glútenlausum

ľ bolli af heilhveiti – glútenlausu

1 tsk af lyftidufti

1 tsk af kanil

1/8 tsk salt

Ľ bolli af stöppuđum banana – hafa hann ţroskađan

2 msk af hnetusmjöri – velja sykurlaust

1 tsk af vanillu extract

˝ bolli af hreinu maple sýrópi

2 msk af litlum súkkulađibitum

2 msk af litlum M&M – veljđ hvađa lit ţiđ viljiđ

Leiđbeiningar:

Takiđ litla skál og hrćriđ saman höfrum, hveiti og lyftidufti ásamt kanil og salti.

Takiđ ađra skál og hrćriđ saman banana, hnetusmjör og vanilluna. Hrćriđ svo sýrópinu saman viđ.

Bćtiđ hveitiblöndunni saman viđ og hćriđ vel.

Blandiđ nú súkkulađibitum og M&M varlega saman viđ. Leyfiđ deigi ađ standa í 10 mínútur.

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Notiđ bökunarpappír á plötu.

Notiđ skeiđ til ađ búa til 15 jafnstórar kúlur og rađiđ á bökunarpappírinn.

Ţrýstiđ auka súkkulađibitum og M&M ofan á hverja köku.

Látiđ inn í ofninn í miđju og bakiđ í 10-12 mínútur.

Leyfiđ kökum ađ kólna í um 10 mínútur áđur en ţćr eru teknar af plötunni.

Beriđ svo fram fyrir krakkana og njótiđ vel!

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré