Heilhveiti Pönnsur ALA KORNAX

Ţetta er svona ekta alla leiđ
Ţetta er svona ekta alla leiđ

Heilhveiti Pönnsur " ALA KORNAX "

Uppskrift:

4 dl KORNAX heilhveiti

1 msk sykur

1/2 tsk salt

1 tsk lyftiduft

2 egg Nesbú

1 1/2 tsk vanilludropar

60 gr smjörlíki (smjör)

Mjólk eftir ţörfum c.a. 1 ltr.

 

 

Ađferđ:

smjör brćtt í potti, egg og sykur pískađ létt saman.

Ţurrefnum blandađ saman viđ pískađ létt, mjólkinni er hellt út í smátt og smátt (kekkjalaust) ađ lokum er brćddu smjörlíki (smjöri) blandađ saman viđ.

Steikiđ á pönnukökupönnu međ ást alla leiđ.

Ţessar pönnsur eru sjúklega góđar.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré