Lax međ fyllingu - Birnumolar

Girnilegur lax frá Birnu Varđar
Girnilegur lax frá Birnu Varđar

Mér áskotnađist nýveiddur lax um helgina. Ţađ kom ekki annađ til greina en ađ útbúa góđa máltíđ úr slíkum feng. 

Grillađur lax er einmitt međ ţví betra sem ég fć og góđ ,,fylling" skemmir ekki fyrir.  

Fylling ţessi hentar vel bćđi fyrir silung og lax, hvort sem fiskurinn er bakađur í ofni eđa grillađur.

Ef ţiđ kaupiđ flök úti í búđ ţá leggiđ ţiđ ţau einfaldlega ofan á hvort annađ. Bakiđ í eldföstu móti eđa grilliđ í álpappír.

 

 

 

Fylling

 • 1 venjulegur laukur
 • 1 lúka kasjúhnetur eđa möndlur
 • 8 sólţurrkađir tómatar
 • 3-4 sveppir
 • 1 msk fersk steinselja
 • 1/2 tsk ţurrkađ timian
 • Ólífuolía
 • Salt og pipar
 • Sítrónusafi 

Ađferđ

 1. Saxiđ hnetur/möndlur gróft og ristiđ á ţurri pönnu.
 2. Skeriđ lauk og sveppi frekar smátt. Helliđ óífuolíu á pönnuna og steikiđ ţar til laukurinn byrjar ađ mýkjast.
 3. Skeriđ sólţurrkađa tómata og bćtiđ á bönnuna ásamt smá af olíunni úr krukkunni. Steikiđ áfram í 2 mínútur.
 4. Slökkviđ undir pönnunni. Blandiđ steinselju, timian, salti og pipar saman viđ.
 5. Kreistiđ smá sítrónusafa yfir fiskinn.
 6. Setjiđ fyllinguna ,,inn í" fiskinn eđa á milli flaka.
 7. Smyrjiđ olíu létt á álpappír og pakkiđ fiskinum inn. 
 8. Grilliđ eđa bakiđ og borđiđ. 

 Birt í samstarfi viđ:


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré