Thai-salat - frábćr í ađalrétt

Ţetta salat klikkar alls ekki.
Ţetta salat klikkar alls ekki.

Ef ţú ert hrifin/n af Thai mat og salati ţá er ţetta réttur fyrir ţig.

Fullkomlega hollur ađalréttur.

 

Innihald: / 1 lambalund / 1 brokkolíhöfuđ / 1 rauđ paprika / 1 rauđlaukur / 1 gúrka / 3 tómatar / 3 gulrćtur / belgbaunir.

Dressing: 1/2 msk fiskisósa / 2 msk ristuđ sesamolía / 1 msk hlynsýróp eđa akasíuhunang / 1 msktamarisósa / 2 hvítlauksrif / 2-3 cm engifer / 1/2 rautt saxađ chili / smá limesafi.

Hnetur: 

Setjiđ kasjúhnetur í eldfast mót og kryddiđ međ karríi, smá agave eđa einhverju til ađ sćta og chili. Hitiđ í ofni í smá stund eđa ţar til ţćr verđa pínu harđar.

 1. Kryddiđ lambalundina og eldiđ.
 2. Sjóđiđ vatn í katli og helliđ yfir brokkolíiđ, látiđ standa í ca. 1 mínútu.
 3. Skeriđ niđur grćnmetiđ og setjiđ í fallega skál.
 4. Skeriđ lambalundina í ţunnar sneiđar og blandiđ saman viđ grćnmetiđ.
 5. Helliđ dressingunni yfir.
 6. Stráiđ ristuđum sesamfrćjum yfir og hnetunum.

Ég fékk ţetta salat hjá Jönu vinkonu minni ţegar ég heimsótti hana til Lúxemborgar. Jana er algjör snillingur í eldhúsinu og stútfull af alls konar fróđleik varđandi mat og heilsu almennt. Hún sér um eldhúsiđ á HaPP Luxembourg. Ţannig ađ ţetta salat klikkar alls ekki.

Verđi ykkur ađ góđu.

Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is - valdis@ljomandi.is

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré