Öđruvísi salat međ brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli

Hefur ţú prufađ ađ rista cumin? Ţađ gefur víst alveg afbragđs góđa lykt og ýkir bragđiđ ađeins.

Ţađ er mjög gott ađ hafa ţetta salat međ t.d grilluđum kjúkling, svínakjöti eđa fisk.

Salatiđ er trefjaríkt og ţessi uppskrift er fyrir 6 skammta.

Hráefni:

Ľ bolli af rauđlauk – skorinn í ţunnar sneiđar

˝ tsk af cumin dufti

1/3 bolli af hreinum jógúrt eđa grískum jógúrt

2 msk af tahini

2 msk af extra virgin ólífuolíu

1 msk af sítrónusafa

ľ tsk af salti

˝ tsk af ferskum pipar

4 bollar af brokkólí í smáum bitum

1 dós af kjúklingabaunum – hreinsa ţćr

˝ bolli af granateplafrćjum

Leiđbeiningar:

Leggiđ laukinn í kalt vatn í 10 mínútur. Látiđ renna vel af honum eftir ţađ.

Á međan laukur er í vatni skal rista cumin kryddiđ á lítilli pönnu á međal hita og hrćra stöđugt í 1-2 mínútur.

Fćriđ krydd í stćrri skál.

Bćtiđ saman viđ tahini, olíunni, sítrónusafanum og ˝ tsk af salti og smá pipar og hrćriđ ţar til mjúkt.

Bćtiđ brokkólí, kjúklingabaunum, granateplafrćjum og lauk saman viđ og hristiđ ţessu vel saman.

Látiđ standa í 10 mínútur.

Kryddiđ međ salti og pipar eftir smekk.

Ţađ má gera ţessa uppskrift degi áđur en hún geymist í 1 dag í lokuđu boxi í ísskáp.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré