Halloumi salat međ chilli og jarđarberjum frá Eldhúsperlum

Ég er nýlega komin heim frá Bretlandi, öllu heldur Manchester, ţar sem mér áskotnađist ţessi dásamlega góđi gríski halloumi ostur. Ţađ er tiltölulega auđvelt ađ nálgast ostinn ţar í landi ţar sem hann er mjög vinsćll í hverskyns matargerđ, salöt og ţess háttar.

Ég hélt reyndar ađ osturinn vćri ófáanlegur hér á landi en hef nú komist ađ ţví ađ hann hefur fengist í ostaversluninni Búrinu í Nóatúni sem og í versluninni Tyrkneskum Bazar. Afar ánćgjulegar fréttir og ţví ekkert í vegi fyrir ţví ađ verđa sér úti um ţetta fína og skemmtilega hráefni.

Ţađ er langbest ađ mínu mat ađ grilla eđa steikja Halloumi ţó hann megi vissulega borđa kaldan eins og hann kemur út pakkanum. Ţetta er afar ţéttur ostur og dálítiđ saltur. Kannski mćtti lýsa honum sem blöndu af mozarella og fetaosti, bara mun ţéttari í sér og frekar saltur. Hann er ţví góđur í hvers kyns salöt eđa rétti ţar sem hann fćr ađ njóta sín til fulls. Ţađ góđa viđ hann er ađ brćđslumark ostsins er afar hátt og ţví má auđveldlega steikja hann án ţess ađ hann leki nokkuđ út á pönnunni og hann má líka grilla á útigrilli. Ég mćli međ ţví ađ ţiđ verđiđ ykkur úti um ţennan góđa ost og prófiđ hann viđ fyrsta tćkifćri.

 

Salatiđ:

 • 2 pakkar halloumi (ca. 400 gr)
 • Ţurrkađ óreganó
 • Ólífuolía
 • 1 stór rauđur chillipipar, smátt skorinn
 • 1 poki blandađ salat ađ eigin vali
 • 1 bakki jarđarber, skorin í tvennt
 • 3 vorlaukar, skornir í ţunnar sneiđar
 • Nokkrar grćnar ólífur
 • Safi úr ca. 1/2 sítrónu

Ađferđ:

Byrjiđ á ađ skera halloumi ostinn í ca. 0.5 cm ţykkar sneiđar. Leggiđ sneiđarnar í fat, helliđ ólífuolíu yfir og kryddiđ međ ţurrkuđu óreganó og helmingnum af chillipiparnum. Leyfiđ ţessu ađ liggja í marineringunni á međan ţiđ útbúiđ restina af salatinu.

Setjiđ hinn helminginn af chillipiparnum í litla skál og helliđ 3-4 msk af ólífuolíu yfir ásamt smá sítrónusafa og hrćriđ saman, setjiđ til hliđar.  Setjiđ blönduđ salatlauf á stóran disk (t.d kökudisk). Stráiđ yfir jarđarberjum, vorlauk og nokkrum ólífum. Hitiđ stóra pönnu viđ háan hita, ég stillti á 8 af 10 (mér finnst gott ađ nota viđlođunarfría pönnu viđ ţetta).

Setjiđ ostsneiđarnar á pönnuna og látiđ steikjast í 3 mínútur á hvorri hliđ eđa ţar til osturinn er gullinnbrúnn.

Fćriđ yfir á disk og leyfiđ ostinum ađ kólna örlítiđ áđur en ţiđ fćriđ hann yfir á salatiđ. Setjiđ hann svo yfir salatiđ og dreypiđ chilli olíunni yfir ásamt ţví ađ kreista dálítinn sítrónusafa yfir ađ lokum.

Beriđ fram t.d međ ísköldu ţurru hvítvíni sem forrétt eđa smárétt.

Af vef eldhusperlur.com

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré