Avokadó - jarđaberja - spínat salat međ birkifrć dressingu

Svo girnilegt og ferskt
Svo girnilegt og ferskt

Ţetta salat er svo ferskt og girnilegt ađ ţađ mćtti halda ađ sumariđ vćri komiđ.

Innihald:

Ferskt salat, helst lífrćnt rćktađ

6 bollar af baby spínat

1 bolli af ferskum jarđaberjum í sneiđum

1 stk avokadó, skoriđ niđur. Ţađ má nota tvö, fer eftir smekk.

˝ bolli af muldum gorgonzola osti en einnig má nota gráđost.

Ľ bolli af möndlum,söxuđum og ristuđum.

Hálfur lítill rauđlaukur í ţunnum sneiđum

Skelliđ hráefni í skál og blandiđ vel saman, muna ađ skola og skera niđur ţađ sem ţarf. 

Birkifrć dressing (sjá uppskrift hér ađ neđan)

Innihald í birkifrć dressingu:

˝ bolli af avokadó olíu eđa olíu ađ eigin vali, fer eftir smekk.

3 msk af epla ediki

2 msk af hunangi

1 msk af birkifrćjum

Dass af sinnepsdufti (má sleppa)

Og svo salt og pipar eftir smekk

Hrćriđ allt vel saman og Voila, dressing er tilbúin. 

Endilega prufđi ţetta salat og ég lofa ađ ţađ bragđast vel. 

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré