Avókadó eggjasalat – geggjađ á ristađ brauđ

Ekkert majónes ađ finna í ţessu salati.

Sundum ţá er gott ađ eiga hollan og góđan mat í ísskápnum til ađ skella í sig í hádeginu eđa taka međ sem nesti í vinnu eđa skólann.

Skelltu ţví á ristađ brauđ eđa rúllađu ţví upp í tortillavefju.

Hráefni:

6 harđsođin egg

1 ˝ ţroskađ avókadó, tekiđ úr hýđi og stappađ í mauk

1 ˝ tsk af sjávarsalti – eđa magn eftir smekk

Leiđbeiningar:

Setjiđ eggin í pott og hyljiđ ţau međ vatni. Setjiđ lok á pottinn og hitann í botn. Látiđ suđu koma upp, lćkkiđ í hitanum og látiđ egg sjóđa í 10-12 mínútur.

Helliđ vatni af eggjum og látiđ kalt vatn renna á ţau. Egg ţurfa ađ vera köld svo ţađ er gott ađ setja ţau í ísbađ í 10 mínútur.

Ţegar egg eru köld ţá skal fjarlćgja skurn og skera ţau niđur í grófa bita.

Setjiđ nú avókadó í skál og blandiđ saman viđ sítrónusafa og sjávarsalti.

Stappiđ avókadó en hafiđ ţađ samt örlítiđ kekkjađ.

Bćtiđ eggjum saman viđ og hrćriđ öllu vel saman.

Skelliđ svo salati á ristađ brauđ eđa í tortilla vefju. Gott er ađ setja međ ađeins af ţínu uppáhalds salati og smá papriku.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré