Fara í efni

Ristað bananabrauð fyrir börnin

Þetta ristaða bananabrauð er frábært fyrir lítil börn. Það er afar mjúkt. Ef barnið þitt er byrjað að borða mat þá skaltu endilega prufa þetta.
Ristað bananabrauð fyrir börnin
Ristað bananabrauð fyrir börnin

Þetta ristaða bananabrauð er frábært fyrir lítil börn. Það er afar mjúkt. Ef barnið þitt er byrjað að borða mat þá skaltu endilega prufa þetta.

Þetta bananabrauð er tilbreyting í morgunmatinn.

Hráefnin:

Brauðsneiðar, skornar í langar bita (fingers)

1 þroskaður banana

60 ml af þeirri mjólk sem að barnið þitt er að drekka (brjóstamjólk/formula/kúamjólk)

Kanill

Aðferð:

Settu banana, mjólk og kanil í skál og stappaðu þar til þetta er orðið mjúkt.

Hitaðu pönnu á meðal hita.

Dýfðu nú brauðinu í blönduna og steiktu í 1 til 2 mínútur á hvorri hlið, eða þar til brauðið er orðið gyllt

Taktu af pönnu, láttu kólna í smástund og berðu fram sem fingramat.

Njótið~