Ostabollar međ blómkáli og makkarónum

Flott í afmćliđ fyrir börnin og fullt af hollustu.

Fullorđnir mega líka borđa ţessa snilldar ostabolla ţví ţeir innihalda afar fáar kaloríur.

Undirbúningstími eru 10 mínútur.

Eldunartími eru 45 mínútur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 ˝ bolli af óelduđum makkarónum

1 bolli af blómkáli – notast viđ blómin sjálf

4 ˝ msk af olíu eđa léttu smjöri (olivio)

1/3 bolli af glútenlausu hveiti – FINAX

1 ľ bolli af undanrennu

1 bolli af cheddar osti 2%

Ľ bolli af grísku jógúrt

1 msk af laukdufti

Salt og pipar eftir smekk

Spray til ađ deigiđ festist ekki í múffu forminu (non-stick cooking spray)

Leiđbeiningar:

 1. Forhitiđ ofninn í 180 gráđur og spreyjiđ múffu formin eđa notiđ smjör til ađ smyrja ţau ađ innan.
 2. Taktu međal stóran pott og eldađu makkarónur eins og leiđbeiningar segja til um.
 3. Taktu nú annan pott og helltu í hana 4 bollum af vatni, láttu suđuna koma upp og bćttu blómkálinu saman viđ. Láttu ţetta malla í 12-15 mínútur. Notiđ sigti ţegar blómkáli er hellt úr pottinum.
 4. Á međal stóra pönnu skaltu brćđa smjöriđ yfir međal hita, hrćra saman viđ ţađ hveitiđ og svo hrćra mjólkinni saman viđ. Passiđ ađ hrćra stöđugt.
 5. Látiđ suđuna koma upp og lćkkiđ ţá hitann. Blandan á pönnunni á ađ ţykkna. Bćtiđ viđ jógúrt, osti, laukdufti, salti og pipar.
 6. Nú má setja makkarónur og blómkáliđ saman viđ og notist viđ skeiđ til ađ blanda ţessu öllu vel saman.
 7. Takiđ svo skeiđ og skelliđ blöndunni í múffuformin.
 8. Bakist viđ 180 gráđur í 20-25 mínútur eđa ţar til toppurinn er gylltur.

Ţađ er mjög einfalt ađ margfalda ţessa uppskrift og t.d bjóđa upp á svona ostabolla í barnaafmćlum.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré