Hollar kartöfluflögur – sćtar kartöflur,dökkt súkkulađi og sjávar salt

Langar ţig ađ bera fram öđruvísi eftirrétt eđa snakk í veislu eđa partý?

Ţú getur útbúiđ ţessar flögur á nokkrum mínútum.

Ţessi uppskrift er fyrir 4 til 6 en ţađ má alltaf stćkka hana.

Undirbúningur eru um 5 mínútur, eldunartími eru um 10 mínútur.

 

 

 

Hráefni:

Kókósolía til ađ steikja flögur

1 stór sćt kartafla – skorin í afar ţunnar sneiđar

60 gr af dökku súkkulađi, 85 – 90 % og saxa ţađ niđur í jafnstóra bita

Sjávar salt

Leiđbeiningar:

  1. Taktu plötu eđa eldfastmót og hyldu botninn međ eldhúspappír. Hitađu 2 cm af kókósolíunni ţar til hún er farin ađ steikjast á pönnunni.
  2. Nú skaltu setja kartöfluflögurnar varlega ofan í kókósolíuna til ađ steikja ţćr í grunnri olíunni. Alls ekki setja of mikiđ af flögum á pönnuna í einu. Ţessu ţarf ađ snúa viđ einu sinni og svo taka af pönnu og setja ofan á eldhúspappírinn til ađ ná olíunni úr.
  3. Nú tekur ţú ofnplötu og hylur međ smjörpappír. Brćddu súkkulađiđ yfir vatnsbađi eđa í örbylgjuofni (tekur c.a 30 sek.)
  4. Dýfđu núna flögum í súkkulađiđ og settu svo á bökunarpappír. Stráđu sjávarsaltinu yfir. Skelltu ţessu svo í ísskápinn ţar til súkkulađiđ er orđiđ hart.
Ţetta á eftir ađ slá í gegn – njótiđ vel~

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré