Suma daga er nauđsynlegt ađ hafa eitthvađ mjög fljótlegt og hollt í matinn.
Ţetta 15 mín fettuccine pasta međ rjómkenndri “osta” sósu og stökku blómkáli rétturinn sem bjargar málunum.
Hann er ekki bara hollur og fljótlegur heldur einnig réttur sem allir í fjölskyldunni kunna ađ meta!
Ţađ kemur flestum á óvart ađ ţađ sé hćgt ađ finna gott “osta” bragđ án ţess ađ ţađ innihaldi mjólkurafurđir eđa sykur. Sósan og rétturinn er vegan og léttara í maga en hefđbundin ostapasta.
Ég nota nćringarger og vegan parmesan ost í sósuna sem gefur gott “osta” bragđ.
Nćringarger er óvirkt ger sem er ekkert líkt hefđbundu bakstursgeri. Ţađ er gríđarlega ríkt af B-vítamínum og B-12 sérstaklega. En B-vítamín getađ aukiđ orkuna yfir daginn, engin hćtta er ţó á ţví ađ ţú borđir nćringarger ađ kvöldi til og verđir vakandi frameftir. Er hćgt ađ nota ţađ yfir popp, salöt eđa allt sem ţú vilt fá gott ostabragđ á á nćringarríkan hátt.
Ég notađi glúteinlaust fettuccine pasta sem ég keypti í Nettó. Síđan nota ég kúrbít sem ég sker í ţunna langa strimla sem kemur sérlega vel út á disknum.
Byrjiđ er á ţví ađ hrćra hráefni í sósuna saman í blandara og sjóđa pastađ. Svo er grćnmeti léttsteikt á pönnu og sósunni hellt yfiir ásamt pastanu. Einfaldara verđur ţađ ekki.
15 mín. fettucine “osta” pasta međ stökku blómkáli
Fettuccine Pasta (ég notađi glúteinlaust soybauna fettuccine pasta frá a la eco)
Vegan “osta” sósan:
1 bolli kókosmjólk (ég nota frá coop í nettó)
1/2 bolli rifin vegan parmesan eđa parmesan
1 msk nćringarger
1 hvítlauksrif (ég notađi einnperlulauk)
chili á hnífsodda
1 tsk dijion
klípa af salt
nokkrir dropar stevia eđa kókospálmanektar
Grćnmetiđ:
1 msk olífuolía
2 hvítlauksrif (ég notađi tvo perlulauka)
1/2 blómkál
1/2 kúrbútur
handfylli fersk rósmarín
Boriđ fram međ:
spínati
valhnetum/furuhnetum
ferskri steinselju
sítrónusneiđum
rifin vegan parmesan eđa parmesan
1. Setjiđ öll hráefni sósunar í blandarann og vinniđ ţar til silkimjúkt.
2. Sjóđiđ vatn í potti og leyfiđ suđu ađ koma upp. Bćtiđ pasta útí vatniđ, lćkkiđ undir og sjóđiđ samkvćmt leiđbeiningum á pakka c.a 6-8 mín.
3. Hitiđ pönnu. Steikjiđ hvítlauk, blómkál, kúrbít og kryddjurtir á pönnu og hrćriđ í nokkrar 5-7 mínútur.
4. Helliđ sósunni yfir pönnuna ásamt pastanu og hrćriđ örlítiđ. Leyfiđ ađ malla í nokkrar mínútur.
5. Beriđ fram međ ţví sem ţiđ kjósiđ og njótiđ!
Hollráđ:
Ef ţú vilt hafa blómkáliđ enn stökkara má setja ţađ í ofnin viđ 180 gráđur međ örlítiđ af olíu og salt og pipar í 25 mín. Ţá er gott ađ snúa viđ blómkálinu eftir c.a 15 mín af eldunartímanum.
Til ađ flýta fyrir má gera vegan “osta" sósuna yfir helgi eđa kvöldiđ áđur og geyma í kćli. Einnig má frysta sósuna sem ég tel ţó ólkílegt ađ gerist ţar sem sósan er svo bragđgóđ ađ hún klárst yfirleitt strax.
Ég vona ađ ţú prófir, ţví rétturinn er svo einfaldur og bragđgóđur! Svipađ uppskriftunum sem eru í “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiđinu hjá mér. Til ađ lćra meira um námskeiđiđ getur ţú fariđ hér.
Viltu uppskriftir og ráđ til ađ hefja heilbrigđan lífsstíl?
Skráđu ţig í ókeypis kennslusímtaliđ 3 skrefa formúlu mína til ađ losna viđ sykurlöngun... án ţess ađ hćtta ađ borđa nammi! og lćrđu..
- Hvađa sćtugjafa á ađ nota og hverja EKKI
- UPPSKRIFT af drykknum mínum sem steinliggur gegn sykurlöngun
- Algengustu mistökin í breyttum lífsstíl sem geta leitt okkur í fitugildu
- 5 orkuríkar fćđutegundir sem slá á sykurlöngun nćr samstundis
- Sykurpróf sem sýnir ţér besta úrrćđi og hversu lengi ţú ćttir ađ sleppa sykri
Láttu vita í spjalliđ ađ neđan ef ţú prófar og hvernig smakkast! Endilega deiliđ á samfélagsmiđlum:)
Heilsa og hamingja,
Athugasemdir