Lax í ofni međ sítrónugrasi, engifer og chili

Lax í ofni međ sítrónugrasi
Lax í ofni međ sítrónugrasi
1 kg laxaflak 
˝ búnt ferskt kóríander (blöđin)
3 cm engiferrót, afhýdd og skorin í eldspýtur
2 stk stór hvítlauksrif, afhýdd og skorin í ţunnar sneiđar
1 stilkur sítrónugras, skorinn í ţunnar skásneiđar
1 stk rauđur chili, kjarnhreinsađur og skorinn í ţunnar sneiđar
2˝ dl ljóst Amé (drykkur sem fćst í heilsu­ búđum og stórmörkuđum, má nota hvítvín)
2 msk ólífuolía
salt og nýmalađur svartur pipar 

Dressing:
Ľ stk agúrka, afhýdd, kjarnhreinsuđ og skorin í fína teninga 
4 msk ristuđ sesamolía
6 msk fiskisósa
1˝ dl vatn međ 1 msk af lífrćnum grćnmetiskrafti 
1˝ msk dökkt agave eđa hunang
Ľ stk lítill chili, skorinn í ţunnar sneiđar
 
Lax: Laxinn er settur í eldfast mót. Engifer, kóríander, hvítlauk, sítrónugrasi og chili er dreift yfir flakiđ. Amé-inu og ólífuolíu er hellt yfir og kryddađ međ salti og pipar. Setjiđ álpappír eđa lok yfir og bakiđ í ofní í 20–25 mín. viđ 180°C.

Dressing: Hrćriđ innihaldinu saman og helliđ yfir laxinn rétt áđur en hann er borinn fram.

 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré