Lambagúllas frá heilsumömmunni

Ţessi réttur passar svo sannarlega vel á ţessum árstíma, kalt úti og allt á kafi i snjó. 

Finnst svona kássur svo ótrúlega góđar á veturna, setja bara allt ţađ grćnmeti sem viđ eigum til og finnst gott. 

Afanginn má svo nota sem súpu síđar.

 

 

 

Hráefni:

 • 500 g lambagúllas - skoriđ í litla bita
 • 1 msk olía
 • 1-2 laukar
 • 1 – 2 paprikur
 • 4 gulrćtur
 • 2 sellerístilkar
 • 3 hvítlauksgeirar
 • Meira grćnmeti ađ eigin vali: kartöflur, sćtar kartöflur, rófur, brokkolí
 • chilli pipar, lítill biti, ef ţiđ eigiđ  hann ekki til ţá bara krydda međ örlitlu chilli kryddi
 • 2 msk lambakraftur (án aukaefna)
 • 2 msk tómatkraftur (má sleppa)
 • Maukađir tómatar í dós -  ţetta er val, ég set ţađ stundum og stundum ekki
 • 0,5 liter vatn (bćta viđ ef ţarf )
 • 2- 3 msk Lambakrydd úr 1001 nótt frá Pottagöldrum
 • fersk steinselja og / eđa basilika í lokin

Ađferđ:

 1. Hitiđ olíu í potti og mýkjiđ laukin.
 2. Bćtiđ kjötinu út í og leyfiđ ţví ađ brúnast ásamt hvítlauk og chilí.
 3. Skeriđ sellerí í litla bita eđa setjiđ í blandara međ 1 dl af vatni og maukiđ.
 4. Skeriđ allt grćnmeti í litla bita.
 5. Bćtiđ grćnmeti, vatni, krafti og kryddi út í og sjóđiđ LENGI LENGI viđ lágan hita.
 6. Ţegar rétturinn er tilbúinn bćtiđ ţiđ kryddjurtunum út í.

Beriđ fram međ salati og hýđishrísgrjónum, kínóa eđa blómkálsgrjónum

Spari útgáfan af ţessu gúllasi er ađ bćta viđ uţb. 1 dl af rjóma eđa kókosmjólk út í viđ lok eldunartímans.

Kveđja, heilsumamman


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré