Getur söl komiđ í stađin fyrir beikon?

Íslenskur ţari
Íslenskur ţari

Ţađ er víst ađ íslenskur sjávargróđur er afar ljúffengur.

Íslenskur ţari er seldur hér heima og víđa um heim, jafnvel á frćg veitingahús sem kunna gott ađ meta.

Eyjólfur Friđgeirsson líffrćđingur stofnađi áriđ 2005 félagiđ Íslensk hollusta, til ađ ţróa og framleiđa hollustufćđu. Hann segir ađ í ţara sé mikiđ af snefilefnum og steinefnum sem eyđast úr líkamanum.

Eyjólfur hefur sett á markađ um 2 tugi vara og framleiđir hann allt mörulegt úr ţara, sölum fjallagrösum og öđru. Hann hefur hlotiđ flölda viđurkenninga og selur söl og fleiri vörur til ţekktra veitingahúsa víđa um heim. Má ţar nefna Noma, sem á dögunum hlaut viđurkenningu sem besti veitingastađur í heimi.

Eyjólfur segir ađ steiki stundum söl og ef ţú ert grćnmetisćta ţá getur ţú notađ egg og söl í stađinn fyrir egg og beikon.

Á árum áđur var ţetta taliđ fátćkrafćđi

Söl og ţari var mikiđ notađ í gamla daga og er fólk ađ byrja ađ nota ţetta eftur núna. Ţetta var fátćkrafćđi en nćringarríkt. 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré