UPPSKRIFT - Blómkálsbrauđstangir

Frábćr uppskrift hér á ferđ.

Hver elskar ekki brauđstangir?

Ţessar eru gerđar úr blómkáli og fleiri dásemdum.

Prufađu bara ég skora á ţig.

 

 

Hráefni:

˝ tsk af ítölsku kryddi – italian seasoning

1 tsk af ţurrkuđu basil

1 egg – létt hrćrt

Marineruđu sósa til ađ dýfa í eđa sósa ađ eigin vali

4 bollar af blómkáli – muldu í afar smátt kurl

2 bollar af mozzarella sem búđir er ađ rífa og skipta í tvennt

1 tsk af ţurrkuđu oregano

Ľ tsk af salti

Leiđbeiningar:

1. Fyrst ţarftu ađ taka ţessa 2 bolla af blómkáli og mala niđur í grjóna stćrđ. Taktu svo restina af blómkáli og skerđu í bita. Vertu viss um ađ fjarlćgja miđjuna og allt aukalegt. Notađu matarvinnsluvél og settu blómkál í hana og notađu pulse takann til ađ mylja hausinn niđur í grjónastćrđ. Venjulegur haus af blómkáli getur fyllt 4 bolla ţegar búiđ er ađ mylja hann svona smátt. Ţetta er stćrsta skrefiđ í ţessari uppskrift.

2. Taktu stóra pönnu og hitađu örlítiđ af vatni ţar til ţađ sýđur. Skelltu blómkálsgrjónum í vatniđ og settu lokiđ á og leyfđu ţessu ađ gufusjóđa í 4-5 mínútur.

3. Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

4. Notiđ sigti til ađ ná öllu vatni af blómkálsgrjónunum. Leyfđu ţeim ađ kólna í nokkrar mínútur. Síđan ţarftu ađ skella ţeim í viskustykki og kreista allt vatn úr. Ţetta annađ mikilvćga skrefiđ í ţessari uppskrift.

5. Skelltu ţessu síđan í stóra skál. Bćttu viđ bolla af mozzarella. Bćttu svo viđ eggi, oregano og síđast Ľ tsk af salti.

6. Ţetta skal svo hrćra mjög vel saman.

7. Núna skaltu nota plötu úr ofninum og setja á hana smjörpappír. Berđu örlítiđ af olíu á pappírinn svo ţađ festist ekkert viđ hann. Núna notar ţú skeiđ til ađ setja blómkálsdeigiđ á plötuna og nota hendurnar til ađ móta blómkálsferhyrning á plötunni.

8. Skelltu ţessu nú í ofninn í 35-40 mínútur eđa eins lengi og ţađ tekur fyrir stangirnar ađ verđa gullbrúnar og stinnar. Taktu nú úr ofninum og leyfđu ţessu ađ kólna. Svo skaltu bćta viđ restinni af mozzarella og ˝ tsk af ítalska kryddinu.

9. Settu ţetta aftur í ofninn í 7-10 mínútur eđa eins lengi og ţađ tekur ostinn ađ bráđna.

10. Síđasta skrefiđ er ađ skera deigiđ í brauđstangir.

Svo er afar gott ađ bera ţetta fram međ góđri ídýfu eđa jafnvel örlítiđ sterkri sósu. Allt eftir smekk.

Hér ertu komin međ afar hollt snakk til ađ hafa međ mat eđa bjóđa uppá t.d sem međlćti í matarbođi.

 

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré