Ristuđ sneiđ međ avókadó, sítrónu og grćnkáli – ţrusu gott í hádeginu

Geggjađ ristađ brauđ međ avókadó, sítrónu og grćnkáli í hádeginu er frábćr orkugjafi fyrir daginn.

Afar einfalt og tekur um 5 mínútur ađ búa til.

Uppskrift er fyrir tvo.

 

 

 

Hráefni:

1 bolli af grćnkáli – rífđu ţađ niđur og engir stilkar takk

˝ sítróna

1 tsk af ólífu olíu eđa olíu ađ eigin vali

4 sneiđar af whole grain brauđi – sem sagt grófu dökku brauđi

Salt og pipar eftir smekk

1 bolli af avókadó

1/8 tsk af cumin

4 radísur skornar í ţunnar sneiđar

1 tsk af chia frćjum

Leiđbeiningar:

Takiđ skál og setjiđ grćnkáliđ, olíuna, safa úr Ľ sítrínu og 1/8 tsk af salti.

Blandiđ saman međ höndunum ţar til grćnkáliđ er orđiđ mýkra.

Skerđu nú avókadó í tvennt – geymdu hinn helminginn ef ţú ţyrftir meira af avókadó á brauđsneiđarnar.

Taktu hinn helminginn og hreinsađu innan úr honum međ skeiđ, settu í skál og stappađu međ gaffli. Krydda međ 1/8 tsk af salti, svörtum pipar og safa úr Ľ af sítrónu.

Ristađu nú brauđsneiđarnar.

Ţegar brauđsneiđar eru ristađar ţá skaltu smyrja ţćr međ avókadó blöndunni og krydda yfir međ cumin og meira af salti og pipar.

Toppiđ hverja brauđsneiđ međ grćnkálsblöndunni og endiđ á sneiđum af radísum og klípu af salti og pipar.

Beriđ fram strax og njótiđ vel. 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré