NÝTT: Taco fyllt Avókadó

Viđ sleppum taco skeljunum í ţessari uppskrift og notum í stađin avókadó.

Ţessi uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

1 msk af avókadó olíu

225 gr af kalkún

Ľ bolli af söxuđum lauk

1 tsk af chillí dufti

Ľ tsk af grófu salti

1/2 bolli af svörtum baunum – hreinsa ţćr

Ľ bolli af góđu salsa

2 ţroskuđ avókadó – skorin í tvennt og hreinsuđ

1 msk af fersku kóríander – saxađ niđur

1 tsk af ferskum lime safa

4 tsk af rifnum osti

Leiđbeiningar:

Hitiđ olíuna á međal stórri járnpönnu yfir međal háum hita.

Setjiđ kalkún, lauk, chillí og salt á pönnuna.

Látiđ malla, hrćriđ međ viđarsleif reglulega og myljiđ niđur kalkúninn. Ţetta á ađ malla á pönnunni í 5-6 mínútur.

Takiđ af hita og hrćriđ baunir og salsa saman viđ.

Takiđ nú avókadó og skeriđ í tvennt og fjarlćgiđ steininn.

Međ skeiđ skal taka kjötiđ úr avókadó, passiđ ţó ađ skilja smá eftir viđ brúnirnar.

Setjiđ avókadó kjötiđ í skál.

Bćtiđ kóríander og lime safa saman viđ avókadó og stappiđ međ gaffli. Ţađ eiga ađ vera smá kekkir.

Fylliđ nú avókadó skálar međ kalkúnablöndunni – ţćr verđa vel fullar.

Toppiđ međ tsk af osti og guacamole blöndunni.

Beriđ fram strax.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré