MORGUNVERĐUR – Ommiletta međ tómötum og basil

Ţessi er svo auđveld og góđ.

Eldunartíminn eru um 25 mínútur og uppskrift fyrir 1.

 

Hráefni:

2 greinar af ferskum basil

3 kirsuberjatómatar

2 stór egg

Sjávarsalt

Ferskur svartur pipar

Ólífuolía

Ommilettur ţurfa ekki alltaf ađ vera lokađar eins og hálfmáni. Prufađu ađ hafa hana opna og dreifa ţínu uppáhalds hráefni yfir og skella henni svo undir grilliđ í ofninum og elda ţar til allt er gyllt og dásamlegt.

Leiđbeiningar:

 1. Takiđ laufin af basilgreinum og rífiđ ţau gróflega.
 2. Skeriđ kirsuberjatómata til helminga.
 3. Brjótiđ egg í góđa skál.
 4. Bćtiđ viđ örlitlu af salti og pipar.
 5. Hrćriđ saman međ gaffli ţar til egg hafa blandast vel saman.
 6. Takiđ litla pönnu og setjiđ á lágan hita til ađ leyfa henni ađ hitna..á međan ….
 7. Bćtiđ ˝ msk af ólífuolíu á pönnuna og hćkkiđ hitann vel.
 8. Varlega skal setja tómatana á pönnuna og steikja í um 1 mínútu.
 9. Lćkkiđ hitann og dreifiđ yfir basil laufum.
 10. Varlega helliđ eggjablöndunni yfir og halliđ pönnu svo blandan sé jöfn á allri pönnunni.
 11. Notiđ gaffal til ađ hrćra létt í eggjum á pönnunni.
 12. Ţegar ommilettan byrjar ađ eldast og verđa stinn, en er enn hrá ofan á, taktu ţá spađa og losađu um hana og lokađu henni til helminga. Ţegar hún er gullbrún ţá skaltu snúa henni viđ í stutta stund og ţessa ommilettu ber ađ borđa heita.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré