MORGUNVERĐUR – Grísk ommiletta međ fetaosti og dilli

Fetaostur og dill eru dásamleg međ eggjum.

Beriđ ţetta fram međ ristuđum kartöflum, krydduđum međ sítrónu og oregano t.d.

Undirbúningstími eru um 15 mínútur, eldunartíminn eru um 37 mínútur og omilettan dugar fyrir 6 manns.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

Góđ olía til ađ elda upp úr, t.d kókósolía

1 međal stór laukur – saxađur

5 bollar af fersku spínati

˝ bolli af rauđri papriku – steikt og skorin

2 tómatar

2 bollar af eggjum

2/3 bolli af fetaosti

2 msk af muldum fetaosti

2 msk af dilli – söxuđu

˝ tsk af góđu salti

1/8 tsk af svörtum pipar

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Takiđ međal stóra pönnu og skelliđ á hana olíu. Hafiđ á međal hita og ţegar olían er orđin heit ţá skelliđ á hana lauknum og látiđ mýkjast í um 5-7 mínútur.

Bćtiđ svo viđ spínat, rauđu paprikunni og tómötum, hristiđ saman og látiđ eldast í um 5 mínútur.

Á međan ţetta er ađ eldast, hrćriđ ţá saman eggin, fetaostinn, dill, salt og pipar. Eftir ađ spínat blandan hefur eldast, helliđ ţá eggjablöndunni út á pönnuna. Látiđ steikjast ţar til botninn á eggjunum er farin ađ setjast, í um 5-7 mínútur.

Setjiđ pönnu í ofninn og bakiđ ţar til omilettan er elduđ í gegn, tekur um 15-20 mínútur. Skeriđ í 6 sneiđar og beriđ fram heitt.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré