Kvöldmatur á 5 mínútum – Kúrbítsnúđlur međ pestó og quinoa

Hver er ekki til í ađ geta afgreitt kvöldmatinn á 5 mínútum?

Ef ţú ert nú ţegar ekki orđin kúrbítsnúđlu ađdáandi ţá mun ţađ gerast eftir ţennan rétt.

Uppskrift er fyrir 2 og er auđvelt ađ stćkka.

Hráefni:

2 međal stórir kúrbítar

3 bollar af ferskum basil laufum

Ľ bolli af furuhnetum + aukalega fyrir toppinn

2 msk af ger (nutritional yeast)

1 hvítlauksgeiri

˝ tsk af ferskum sítrónusafa

˝ tsk af grófu sjávar salti

˝ tsk af rauđum piparflögum

Ľ bolli af ólífu olíu

˝ bolli af elduđu quinoa

Leiđbeiningar:

Skerđu endana af kúrbítum og renndu ţeim í gegnum spagettí spírólínuna (spiralizer) nota spagettí blađiđ. Skeriđ núđlurnar í minni bita og setjiđ í stóra skál.

Taktu nú fram matarvinnsluvélina og settu basil, furuhnetur, ger, hvítlauk, sítrónusafa og krydd í skálina og láttu vinnast vel saman. Á međan matarvinnsluvél er í gangi skaltu hella olíunni saman viđ. Stoppiđ svo og hreinsiđ innan úr skálinni áđur en quinoa er sett saman viđ. Látiđ vinnast vel saman.

Takiđ nú skálina međ kúrbítsnúđlum og helliđ pestóinu yfir og skreytiđ međ furuhnetum og basil laufum.

Beriđ fram strax.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré