Kúrbíts-flögur sem allir ćttu ađ prufa

Kúrbítsflögur
Kúrbítsflögur

Ţetta er afar einfalt ađ gera og ekki er verra ađ ţetta er hollustu snakk.

Skerđu kúrbít í ţunnar sneiđar, settu ţćr á ofnplötu og bćttu viđ 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandađu ţessu saman svo ađ ţađ sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.

Kryddađu svo yfir međ paprikukryddi.

Bakađ í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna ađ snúa flögunum viđ í ofninum svo ţćr bakist jafnt. Áríđandi er ađ fylgjast vel međ ţessu í ofninum svo ţćr brenni ekki.

Takiđ úr ofni, látiđ kólna og ţessi dásemd er tilbúin.

Njótiđ~

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré