Geitaosta gleđi

Geita osta snittur.
Geita osta snittur.

Ég er svo hrifin af geita osti. Fékk ţennan súper góđa geita ost á flugstöđ í Amsterdam fyrir stuttu.

Algjört sćlgćti.
En ef ég kaupi geitaost hérna heima mćli ég međ Búrinu út á Granda.
Ákvađ ađ skella í smá snittur fyrir sjálfa mig í hádeginu.
Um ađ gera tríta sig smá svona á ađventunni.

Fékk mér 1/2 grófa sneiđ af brauđi.
Skar geita ost ofan á og skelti pekan hnetum međ.
Hitađi ađeins í ofni og leifđi ostinum ađ bráđna ađeins.
En passa ađ hann leki ekki bara rétt ađ hita.
Rauđlaukur bakađur í ofni er sćlgćti.
Skera rauđlauk niđur og skella í eldfast mót , skvetta smá olívu olíu yfir og klípu af Maldon salti.

Baka í ofni á 200gráđum ţangađ til laukurinn er farin ađ mýkjast og verđa smá stökkur.
Alls ekki brenna ţví viđ erum ađ sćkjast eftir sćta bragđinu í lauknum.
Ţegar ađ ţetta er tilbúiđ er ađ setja smá hunang yfir ostinn.
Og síđan er hćgt ađ gera sér snittur međ ţessu öllu saman.
Ţetta er ćđi á smárétta bakka.
Fínt ađ hafa salat međ ţessu.
Og smá klípu af sultu.
Passa ađ hafa sykur litlar sultur.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré