Heilnćm avókadó- og omellettupizza á morgunverđarborđiđ

Í gćr var birt á sykur.is uppskrift af heimabökuđu Naanbrauđi, en utan ţess ađ dýfa naanbrauđinu í góđa jógúrtsósu er ekki úr vegi ađ reiđa fram heimalagađ Naan-pizzu međ avókadó og steiktum eggjum í morgunverđ. 

Hugmyndin ein er freistandi og mundu ađ ţú getur alltaf skipt út hefđbundnu hveiti fyrir glútenlausa blöndu!

 

 

U P P S K R I F T:

Heimabakađ naanbrauđ eđa ţunnt pítubrauđ

Sítróna

Ţroskađ avókadó

Međalstórt egg

Sjávarsalt, pipar, chiliflögur, kúmen og lífrćn ólívuolía

F R A M R E I Đ S L A:

Ristađu brauđiđ á pönnu ţar til brauđiđ er orđiđ volgt og stökkt, merđu avókadóávöxtinn og smyrđu aldinkjötinu á pítu/naanbrauđiđ, kreistu sítrónusafa yfir aldinkjötiđ og dreyptu ólívuolíu yfir allt. Ţví nćst fer steikt eggiđ ofan á avókadómaukiđ og kryddblandan ţar ofan á. Beriđ fram strax.

Frábćr leiđ til ađ hefja nýja viku, sérstaklega ef heimabakađ naanbrauđ er viđ hendina!

 

Uppskrift af vef sykur.is 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré