Hefur ţú prufađ radísuspírur ?

Ljósm: Áslaug Snorradóttir
Ljósm: Áslaug Snorradóttir

Ţađ ćttu allir ađ prufa ţessar dásamlegu spírur. Radísuspírur eru góđar međ öllu reyktu og einnig út á salatiđ. 

Radísuspírur fara mjög vel saman međ öllu reyktu.

Ţćr eru mjög ensímríkar sem hjálpa meltingunni, auk ţess eru ţćr ríkar af C vítamíni, B6, B9, mikilvćgum steinefnum og fitusýrum.

Njótiđ ađventunnar !

HÉR finnur ţú Facebook síđu Ecospíra. 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré