Granóla međ pistasíuhnetum og dökku súkkulađi

Hver segir ađ ţađ megi ekki hafa smá súkkulađi í morgunmatnum?

Byrjađu daginn ţinn á granóla međ pistasíuhnetum og dökku súkkulađi.

Uppskrift er fyrir 5 skálar.

Hráefni:

3 bollar af höfrum

1 bolli af pistasíuhnetum – má nota ađra tegund af hnetum

1 bolli af frćjum – t.d graskersfrć og sólblómafrć

1 tsk af kanil

Klípa af grófu sjávarsalti

1 tsk af vanillu extract

1/3 bolli af kókósolíu – bráđinni eđa í fljótandi formi

1/3 - 1/2 bolli af maple sýrópi

˝ bolli af dökku súkkulađi í bitum

Val: má nota eina eggjahvítu – hjálpar ađ klístra ţessu saman

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 180 gráđur.

Takiđ stóra skál og skelliđ í hana höfrum, pistasíuhnetum, frćjum, kanil og saltinu. Blandiđ vel saman.

Setjiđ vanilluna, kókósolíuna og sýrópiđ saman viđ og passiđ ađ allt sé vel hrćrt saman.

Ef ţú ćtlar ađ nota egg ţá skal skella ţví saman viđ núna og hrćra.

OG eitt… ekki setja súkkulađibitana saman viđ áđur en bakađ er.

Takiđ bökunarplötu og setjiđ á hana smjörpappír og sílikon mottu sem ţolir hita.

Dreifđ granólanu yfir mottuna.

Bakiđ í 15 mínútur neđst í ofninum.

Eftir ţessar 15 mínútur skal fćra skúffuna nćst efst í ofninn og baka í ađrar 15 mínútur eđa ţar til granólađ er ljósbrúnt og stökkt.

Látiđ svo kólna alveg á bökunarpappír – ţađ tekur um ţađ bil klukkustund.

Nú skal skella öllu í skál og setja súkkulađibitana saman viđ.

Granóla eins og ţetta geymist í um 2 vikur í lofttćmdu boxi eđa mason krukku.

Ţađ er mjög gott ađ nota möndlumjólk eđa grískan jógúrt út á ţetta granóla.

Svo fćr sér bara hver og einn sína skammtastćrđ.

Uppskrift frá thehealthymaven.com

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré