Grćnmetis Tagine

Ég hef ekki komiđ til Marokkó en ef ég hefđi komiđ ţangađ ţá myndi ţessi réttur eflaust minna mig á Marokkó.

Bragđiđ af ţessu Tagine er allavega ţađ sem ég skilgreini sem marokkóskt bragđ... og ég kann sko heldur betur ađ meta ţađ!

Einfalt, fljótlegt (fyrir utan smá malltíma) og ofbođslega hollt og gott!

Kúskúsiđ er hreinlega ómissandi međ.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Grćnmetis Tagine

Olía til steikingar

1 rauđlaukur

2-3 međalstórar gulrćtur

1 tsk kanill

1 tsk basilíkum

1 tsk cumin

1/2 tsk túrmerik

1/2 tsk paprikuduft

2 hvítlauksrif

1 lítil sćt kartafla eđa 1/2 stór

1/2 blómkálshöfuđ

1 dós niđursođnir tómatar frá Biona

300 g sođnar baunir frá Sólgćti (ég notađi 150 g kjúklingabaunir + 150 g haricot baunir)

*Ath. má nota 1 dós af niđursođnum baunum í stađinn

5 dl vatn

1 grćnmetisteningur frá Kallo

Safi úr hálfri sítrónu

Salt og pipar eftir smekk

Kúskús međ apríkósum

100 g kúskús frá Sólgćti

1 1/2 dl vatn

2 tsk ólífuolía

Herbamare salt á hnífsoddi

1 dl smátt skortnar apríkósur frá Sólgćti

Ađferđ - Grćnmetis Tagine

1) Skeriđ laukinn og gulrćturnar smátt og steikiđ upp úr olíu á pönnu.

2) Bćtiđ viđ kryddum og steikiđ áfram í 2-3 mínútur.

3) Skeriđ grćnmetiđ smátt og bćtiđ út á pönnuna ásamt pressuđum hvítlauk. Steikiđ áfram í stutta stund.

4) Bćtiđ baunum og grćnmetisteningi viđ og helliđ vatni og tómati út á pönnuna. Látiđ allt malla á pönnunni í 45 mínútur á miđlungs hita.

5) Kreistiđ sítrónu yfir og smakkiđ til međ salti og pipar. 

Ađferđ - Kúskús

1) Sjóđiđ vatn í potti ţar til suđan er orđin töluverđ.

2) Slökkviđ undir og bćtiđ kúskúsi, apríkósum, ólífuolíu og herbamare viđ. Flöffiđ međ gaffli og beriđ fram međ réttinum.

Uppskrift frá birnumolar.is 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré