Fyllt paprika í ofni – Uppskrift

Ţetta er súper einföld uppskrift af fylltri rauđri papriku eđa bara ţeim lit sem ţér ţykir best.  Rauđ paprika er rík af C - vítamíni, B6 og magnesíum. 

Rauđ paprika er talin styđja viđ góđa augnheilsu og nćtursjón.  Ekki má gleyma ađ hún er stútfull af andoxunar efnum ásamt A -og C - vítamínum.

Ţađ má segja ađ ţessi uppskrift hafi óteljandi útfćrslur, bara ađ vinna hana eftir sínu höfđi.  En hérna er grunnur til ađ koma ţér af stađ. 

Ţessi uppskrift er fyrir 4.

Hráefni: 

  •   4 rauđar paprikur
  •   500 gr frosiđ spínat, sneitt.  
  •   4 egg
  •   Allt sem ţú vilt setja útí t.d beikon, ost og sveppi.

Ađferđ:

Hitiđ ofninn í 180°  Setjiđ álpappír í ofnskúffu.  Skeriđ ofan af paprikunni og hreinsiđ vel ađ innan. Eldiđ paprikuna eina og sér í 15 mínútur.  Á međan er gott ađ afţýđa spínatiđ í örbylgjuofninum og náiđ öllum auka safa úr spínatinu fyrir notkun.  Takiđ paprikuna úr ofninum, fylliđ međ spínati til ˝  á hverri papriku fyrir sig.  Brjótiđ egg yfir paprikurnar og bćtiđ nú viđ ţví hráefni sem ţú hefur valiđ.  En ţetta líka bara gott međ skinku.  Bakiđ nú 20 mínútur.  

Súper einfalt og ţarf ekki mikla fyrirhöfn.

Mundu eftir okkur á Instagram  #heilsutorg


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré