Dásamleg pizzasósa í einfaldleika sínum frá Minitalia.is

Hér er fljótleg og einföld uppskrift af pizzasósu frá minitalia.is 

Ţessi pizzasósa er bćđi einföld, fljótleg og virkilega góđ. Ţađ er í rauninni algjör óţarfi ađ kaupa tilbúnar sósur ţegar fyrirhöfnin viđ ađ gera sína eigin er svo lítil sem raun ber vitni. Afganginn af sósunni má alltaf geyma í ískápnum í nokkra daga.
 

 

 

Hráefni:

1) 3 msk ólífuolía 2) 1-2 hvítlauksgeirar 3) hálf lúka af ferskri basilíku 4) 1 dós af tómötum frá góđum framleiđanda, t.d. Cirio eđa Del Cecco 5) Salt 6) Pipar


Ađferđ:

1) Hitiđ ólífuolíuna á pönnu 2) hitiđ fínt saxađan hvítlaukinn viđ vćgan hita. 3) Rífiđ basilíkublöđin niđur međ höndunum og bćtiđ ţeim á pönnuna ásamt tómötunum. 3) Látiđ ţetta malla viđ međalhita í u.ţ.b. 5 mínútur. 4) Maukiđ sósuna í matvinnsluvél eđa notiđ töfrasprota en viđ ţađ verđur sósan svo falleg og silkimjúk. 5) Saltiđ og pipriđ eftir smekk. 6) Leggiđ sósuna til hliđar og leyfiđ sósunni ađ kólna.
 
 
Uppskrift af vef minitalia.is
 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré