Dásamleg parmesanbaka međ spínati og kirsuberjatómötum

Ţessi dásamlega baka međ smjördeigsbotni er ótrúlega einföld og svo ótrúlega góđ.

Hún er frábćr sem léttur kvöldverđur međ einföldu salati og sómir sér vel á hlađborđi, í saumaklúbbinn og í „brunchinn“.

Bakan er međ parmesan-, spínat- og blauđlauksfyllingu og toppuđ međ kirsuberjatómötum. Fullkomin á haustkvöldi.

Ţađ var hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem töfrađi ţetta fram.

Parmesanbaka međ spínati og kirsuberjatómötum

Ţađ sem ţarf

 • 3 plötur smjördeig (um 250 g)
 • 1 púrrulaukur
 • 150 g spínat
 • 100-150 g ferskrifinn parmesan
 • 3 egg
 • 1 dl rjómi
 • 1 dós  (400 g) kirsuberjatómatar í dós
 • salt
 • pipar

Ađferđ

Fletjiđ smjördeigiđ út og ţekjiđ bökumót sem er um 24 sm í ţvermáli međ ţví. Stingiđ um botninn međ gaffli og látiđ síđan í frysti í 30 mínútur.

Hitiđ ofninn í 225°.

Forbakiđ bökuskelina í 15 mínútur í miđjum ofni. Takiđ skelina ađ ţví loknu úr ofninum og lćkkiđ hitann niđur í 200°. Ef smjördeigiđ hefur blásiđ upp viđ baksturinn ţá er botninum á ţví ţrýst aftur niđur.

Skoliđ púrrulaukinn og skeriđ hann í strimla.

Hitiđ olíu á pönnu og steikiđ púrrulaukinn ţar til hann er orđinn mjúkur. Bćtiđ ţá spínatinu á pönnuna og steikiđ áfram ţar til spínatiđ er orđiđ mjúkt.

Setjiđ púrrulauk, spínat og rifinn parmesanost í bökuskelina.

Hrćriđ egg og rjóma saman og kryddiđ međ salti og pipar. Helliđ hrćrunni yfir fyllinguna og toppiđ međ hálfum kirsuberjatómötum.

Bakiđ í miđjum ofni í um 30 mínútur.

Njótiđ!

Uppskrift af vef kokteill.is 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré