Chia búđingur međ vanillu og kanil

Dásamlegt ađ byrja daginn á fullri skál af ţessum búđing.

Stúfullur af hollustu.

Uppskrift er fyrir fjóra.

Hráefni:

2 bollar af vanillu-möndlumjólk

˝ bolli af chia frćjum

2 msk af agave nectar

1 tsk af vanilla extract

1/8 tsk af salti

 

 

 

 

 

 

 

Leiđbeiningar:

Blandiđ saman möndlumjólk, chia frćjum, agave nectar, kanil, vanillu og salti í stóra skál. Hrćriđ ţar til allt er vel blandađ saman. (veriđ viss um ađ chia frćin séu vel blönduđ saman viđ allt hráefni).

Hyljiđ skálina og geymiđ í ísskáp í 2. Klukkustundir.

Hrćriđ í búđingnum áđur en hann er borinn fram. Gaman er ađ skreyta hverja skál međ berjum og strá örlitlu af kanil yfir.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré