Brokkolí buff frá mćđgunum

Buff eru góđur matur og sóma sér vel sem miđpunkturinn í máltíđ.

Bćđi frábćr fyrir grćnkera og ţá sem vilja auka hlut jurtafćđis í matarćđinu.

Lykilatriđi er ađ bera buffin fram međ góđri sósu, og svo getur međlćtiđ veriđ nánast hvađ sem hugurinn girnist.

Okkur finnst gott ađ hafa jafnvćgi í buffunum og byggjum ţau oft ţannig upp ađ viđ notum baunir, heilkorn, grćnmeti og svo ţarf ađ vera bindiefni og gott krydd. Í ţessi buff settum viđ kjúklingabaunir, kínóa, brokkolí og notuđum svo chia frć sem bindiefni. Allt eru ţetta trefjarík og holl matvćli, ţiđ getiđ ţví prófađ ţessi buff međ góđri samvisku. 

 

 

 

 

Hér eru buffin tilbúin til bökunar eđa steikingar

Uppskriftin 

2 b brokkolí, skoriđ í mjög litla bita 
2 b sođiđ kínóa 
2 b sođnar kjúklingabaunir 
Ľ bolli malađar möndlur eđa möndlumjöl + smá til ađ velta buffunum uppúr
3 msk möluđ chiafrć 
1 tsk salt 
1 tsk sambal oelek (eđa annađ gott chilimauk)
1 tsk timían 
1 tsk madras karrí

Ađferđ

 1. Setjiđ kínóa og kjúklingabaunir í matvinnsluvélina og maukiđ saman ţar til ţetta verđur létt klístrađ og límkennt.
 2. Setjiđ í skál ásamt restinni af uppskriftinni.
 3. Mótiđ buff (ţetta gera 10 međalstór eđa 18 minni - betra ađ steikja minni buff) og veltiđ uppúr smá möndlumjöli/möluđum möndlum.
 4. Setjiđ inn í ísskáp og látiđ stífna í svona 45 mín - má vera lengur.
 5. Steikiđ á pönnu ţar til báđar hliđar gylltar, eđa bakiđ í ofni. Einnig er hćgt ađ steikja á ţurri pönnu og klára ađ elda í ofni - ţá er ofninn stilltur á 200°C og ţetta látiđ eldast í 10 mín og buffunum snúiđ eftir 6-7 mín.
 6. Boriđ fram međ dásamlegri sósu.

Dásamleg sósa

2 dl kasjúhnetur, lagđar í bleyti í 2 klst 
1 dl vatn 
1 dl grilluđ paprika 
3 döđlur 
2 msk sitrónusafi 
1-2 msk sambal oelek eđa annađ chilli mauk 
1 msk jalapenjo (niđursođinn) 
1 hvítlauksrif 
1 tsk laukduft 
smá himalaya/sjávarsalt 
nýmalađur svartur pipar 

Allt sett í blandara og blandađ ţar til alveg kekklaust.

 

Uppskrift af vef maedgurnar.is 

Njótiđ í góđum félagsskap.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré