BLÓMKÁL – Kryddađ SESAME Blómkál

Hollt og brjálćđislega gott.

Ţađ er svo gama ţegar ţetta tvennt hittist og föndrar ćđislegan rétt sem fćr bragđlaukana til ađ hrópa á meira.

Uppskrift er fyrir einn og einfalt ađ margfalda hana.

Hráefni:

˝ bolli af hveiti

˝ bolli af mjólk

1 tsk af lyftidufti

1 tsk af hvítlauksdufti

˝ haus af blómkáli

Olía til ađ steikja – notađu olíu sem ţolir vel mikinn hita

1 msk sesame olía

1 msk af hvítlauksgeirum – kremja

˝ bolli af soja sósu

Ľ bolli af hrísgrjóna ediki

1 msk af hrá sykri

2 msk af Sriracha

Sesam frć eftir smekk

Skallot laukur – saxađur

1 msk af kornsterkju – ˝ kornsterkja og ˝ af vatni

Leiđbeiningar:

Hrćrđu saman hveiti, mjólk, lyftidufti og hvítlauksdufti.

Bćttu niđurskornu blómkálinu saman viđ og hristu vel saman. Vertu viss um ađ ţađ sé ţunnt lag af deigi utan um alla bitana.

Taktu djúpan pott og helltu olíunni í hann og láttu hana hitna vel.

Ţví nćst djúpsteikir ţú blómkálsbitana ţar til ţeir eru gylltir. Leggđu ţá á pappír eftir steikingu til ađ draga alla auka olíu í burtu.

Sósan:

Ţú blandar saman sesam olíunni, hvítlauk, soja sósu, hrísgrjóna ediki, sykri og sriacha.

Hrćriđ saman í potti og látiđ suđuna koma upp og bćttu ţá kornsterkjublöndunni saman viđ og leyfiđ sósunni ađ ţykkna.

Blandiđ svo blómkálsbitunum saman viđ sósuna og hristiđ vel saman.

Skreytiđ međ sesam frćjum eftir smekk.

Skeriđ niđur skallot laukinn og dreifiđ honum létt yfir allt saman.

Afar gott ađ bera ţetta fram međ hrísgrjónum eđa fersku salati.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré