Banana-Pistasíuís

Ţegar bananarnir á mínu heimili komast á eftirlaun ţá baka ég stundum bananabrauđ. Stundum búta ég ţá niđur og skelli ţeim í frystinn.

Frosna banana er gott ađ nota í hvađa smoothie eđa shake sem er og algjörlega ómótstćđilegt ađ búa til ís úr ţeim.

Í ţetta skiptiđ bjó ég til banana-pistasíuís en í honum leynist líka avocado sem gefur silkimjúka áferđ og frekara nćringarbúst. Dass af kókosmjöli, döđlum og vanillu setur svo punktinn yfir I-iđ.

Eins og ţeir segja á enskunni.... here is how...

 

Banana-Pistasíuís

2 vel ţroskađir og frosnir bananar

1/2 vel ţroskađ avocado

2-3 msk pistasíuhnetur frá Sólgćti (+ meira til skrauts)

1 msk kókosmjöl frá Sólgćti

2 döđlur frá Sólgćti

1/2 tsk vanilludropar

Ađferđ

1) Setjiđ allt nema pistasíuhneturnar í matvinnsluvél og vinniđ allt saman í silkimjúkan ís.

2) Bćtiđ pistasíuhnetunum viđ og blandiđ í örstutta stund (5 sek max) í matvinnsluvél.

3) Beriđ fram strax og skreytiđ međ pistasíuhnetum eđa stingiđ í frysti til ađ borđa síđar.

Ég mćli međ ţví ađ ţiđ látiđ ísinn standa í 2 klst áđur en ţiđ neytiđ hans samdćgurs. Ég veit - biđin er erfiđ.

Frábćr uppskrift frá henni Birnu

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré