Banana-Pistasus

egar bananarnir mnu heimili komast eftirlaun baka g stundum bananabrau. Stundum bta g niur og skelli eim frystinn.

Frosna banana er gott a nota hvaa smoothie ea shake sem er og algjrlega mtstilegt a ba til s r eim.

etta skipti bj g til banana-pistasus en honum leynist lka avocado sem gefur silkimjka fer og frekara nringarbst. Dass af kkosmjli, dlum og vanillu setur svo punktinn yfir I-i.

Eins og eir segja enskunni.... here is how...

Banana-Pistasus

2 vel roskair og frosnir bananar

1/2 vel roska avocado

2-3 msk pistasuhnetur fr Slgti (+ meira til skrauts)

1 msk kkosmjl fr Slgti

2 dlur fr Slgti

1/2 tsk vanilludropar

Afer

1) Setji allt nema pistasuhneturnar matvinnsluvl og vinni allt saman silkimjkan s.

2) Bti pistasuhnetunum vi og blandi rstutta stund (5 sek max) matvinnsluvl.

3) Beri fram strax og skreyti me pistasuhnetum ea stingi frysti til a bora sar.

g mli me v a i lti sinn standa 2 klst ur en i neyti hans samdgurs. g veit - biin er erfi.

Frbr uppskrift fr henni Birnu.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr